Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Blaðsíða 43
ÚR BYGGINGARSÖGU DÓMKIRKJUNNAR ( REYKJAVÍK
47
- um níunda húsið, þcas. dómkirkjuna í Rcykjavík. Byggingarsaga hcnnar cr því ckki í
bókinni.
Rcgar ég var á íslandi árið 1977 til þcss að skoða gömlu steinhúsin komst cg að raun
um að skjölin um dómkirkjuna voru komin í lcitirnar. Ritgcrð mína um dómkirkju Kirk-
erups má því skoða scnr viðauka við bókina um gönrlu stcinhúsin. Ritgcrðin birtist upp-
haflcga í Architcctura 2, 1980). Þau skjöl scm vitnað cr í hcr á eftir cr öll að finna á Þjóð-
skjalasafninu í Rcykjavík.
1. Hannes Finnsson fæddist á íslandi árið 1739. Árið 1777 gcrðist hann mcðhjálpari
foður síns, hins aldna biskups Finns Jónssonar í Skálholti. Sarna ár var hann útncfnd-
ur biskup. Ritgcrð hans „Um mannfækkun af hallærum á íslandi" birtist fyrst í riti
lærdómslistafclagsins 14. bindi. F)önsk þýðing birtist í tímaritinu Mincrva árið 1831.
2. Kongeligc Rcscriptcr, Rcsolutioncr og Collegialbrcvc, VI. hluti 3. bindi, bls. 180.
3. Árið 1786—87 var Hólavallaskóli byggður cftir tcikningum Andrcas Kirkcrup. Húsið
var illa byggt og skcmmdist fljótt. Frá 1805 var skólinn til húsa á Bcssastöðum í
steinhúsinu scm fram að því var bústaður stiftamtmanns. Skólinn flutti aftur árið
1846 í nýtt, stórt timburhús scm byggt var eftir teikningum Jörgcn Hanscn Koch,
byggingarmcistara hirðarinnar, og þar cr hann cnn til húsa.
4. Finnur Jónsson fæddist á íslandi árið 1704. Hann varð biskup í Skálholti árið 1754 og
lést þar árið 1789.
5. Hið nýja biskupssctur í Reykjavík var ekki byggt fyrr cn árið 1826 og þá í Laugar-
ncsi. Líklcgt cr að Andrcas Kirkerup hafi tciknað húsið. Biskupssctrið var gcrt úr
stcini cn það var svo illa byggt að húsið skcnnndist fljótt. Eftir að hafa staðið autt
í mörg ár var húsið rifið árið 1897.
6. Isl. Jour. No 117 b.
7. Knud Voss: Bygningsadministrationcn i Danmark undcr Encvældcn, Kbh. 1966, bls.
97 ff.
8. Isl. Jour. No. 1298.
9. Isl. Jour. 7: No. 145.
10. Isl. Jour. 7: No. 438.
11. Isl. Jour. 7: No. 467.
12. Frumritið cr ckki að fmna meðal annarra málsskjala cn í skjölum rcntukammersins cr
uppkast að fmna.
13. Konungsúrskurðinn cr ekki að fmna á prcnti í „Kongclige Rcscriptcr, Resolutioncr og
Collcgialbrcvc“ og fylgir hann því hcr á cftir í heild sinni: í lauslcgri þýðingu: „í
tilcfni af þcgnlcgri grcinargcrð rcntukammcrsins frá 20. fyrra mánaðar hcfur hans
konunglcgu tign hinn 28. mars 1787 þóknast að úrskurða svo af mildi sinni: Vcr
mælum svo allrarnáðarsamlcgast fyrir um að hiu nýja dómkirkja sem byggja á í
Rcykjavík í Gullbringusýslu samkvæmt úrskurði vorum frá 15. apríl 1785 skuli gjörð
af stcini samkvæmt fyrirliggjandi áætlun þannig að til byggingarinnar nýtist það cfni
úr Reykjavíkurkirkju scm nothæft rcynist og mun sá hluti hins áætlaða byggingar-
kostnaðar scm sjóðir Dómkirkjunnar í Skállfolti og Rcykjavíkurkirkju hrökkva ckki
til greiðast af sjóði vorum. I3ar mcð flutningskostnaður byggingarefna til landsins,
ásamt kostnaði við ferðir rnúrara-, timbur- og snikkarasvcina til og frá landinu ásamt
launum þcirra, fæði og húsnæði á mcðan á byggingu hússins stcndur, allt samkvæmt
skilmcrkilcgu rcikningshaldi. Ef vcr tcljum æskilcgt að ráði hins danska ráðuncytis að
mæla fyrir um að útkirkjan í Laugarncsi samcinist Rcykjavíkurkirkju þá munu eignir
hennar koma til lækkunar upphæð þcssari þar nrcð talin byggingarcfni scm nothæf
reynast."
14. Isl. Jour.: No. 518.