Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Blaðsíða 183

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Blaðsíða 183
RANNSÓKN FORNRÚSTAR VIÐ AUÐNUGIL 187 Gólfið var að mestu lárétt eftir stefnu hússins, en því hallaði öllu nokkuð inn frá hliðarveggjunum, og þó einkum hinum norðvestri. Á því var mjög skýr kolaskán, nema á um 70-80 sm breiðu belti við lang- veggina og suð- vesturgaflvegg. Þar var enga gólfskán að finna og voru skilin allglögg. Hins vegar náði gólfskánin alveg að norð- austurgafl- veggnum, og úti við dyrnar, sem virtust hafa verið þar á veggnum, var að sjá eins og heyleifar, parta af grasstönglum og mosa, og varð vart við sams konar í Hvítárholti. Líklegast er, að þetta hafi komið úr efra borði á torfu. Ætla rná, að meðfram veggjunum hafi verið eins konar pallar eða set úr tré eða torfi, þótt þeirra yrði ekki vart við rannsóknina, og því hafi ekki myndazt gólfskán nema þangað út. Til þess gætu einnig bent þrjár holur, 2-7 sm í þvcrmál, yzt í gólfskáninni. Voru tvær þeirra með um 10 sm millibili nálægt norðurhorni hússins og ein nálægt suðurhorninu. Gólfskánin var víðast um 10 sm þykk, og voru livergi merki eftir stoðarholur eða stoðarsteina í gólfinu. Er heldur ekki víst, að nauðsyn- legt hafi verið að hafa stoðir í svo mjóu húsi sem hér reyndist. Hins vegar var einkennilcgra að rekast hvergi á reglulegt eldstæði. Hefði mátt vænta að finna einhver merki eftir það, annað hvort á miðju gólfi eða úti við vegg.. Vera má, að kveiktur hafi verið eldur við hellurnar í norðurhorninu, en sú tilgáta er aðeins reist á því, að þar var askan hvað skýrust í gólfskáninni svo sem fyrr sagði, og þar var einnig sótug hella, sem gæti þó verið komin annars staðar frá. Því er ekkert hægt að full- yrða um eldstæði á þessum stað. Enginn vafi held ég að sé á því, að dyr hafi verið á norð- austurgafli, enda gæti það vel staðizt. En opin á norður- og vesturhorni hússins eru mjög óvenjuleg. Er í raun og veru ósennilegt, að þar hafi verið um útidyr að ræða, einkum þó nyrðra opið, sem hlýtur að hafa vitað beint við norðanáttinni. Hins vegar fundust engin merki um bakhús, sem þessar dyr hefði getað legið til. Reyndar varð vart byggingar um 7—8 m vestan við þctta hús, sem síðar skal nefnt. Er því hugsanlegt, að suð- vesturopið standi í cinhverju sambandi við það hús. Hlutir sem fundust við rannsókn þessa húss eru mjög fáir og fábreyti- legir og gefa enga ákveðna tímasetningu. — Nálægt suð- vesturhorni hússins lá fúinn stórgripsleggur á gólfinu og víða um gólfið lágu hrafu- tinnumolar af ýmsum stærðum. Fundust alls 14 steinar og er hinn stærsti 5,7 sm langur og 3,8 sm í þvermál. Tveir ljósir líparítsteinar lágu þar einnig, en við Hvítá er mikið af slíkum steinum, scm borizt hafa innan úr Kerlingarfjöllum. Þá voru tvær örlitlar örður af járngjalli og átta járn- molar, og er að minnsta kosti cinn þeirra naglabrot með ró. Aflangur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.