Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Blaðsíða 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Blaðsíða 40
44 ÁRBÓK FOUNLEIFAFÉLAGSINS Jon Larsen tók sér far með fyrsta skipi til íslands og kom þangað um miðjan júlí. Einnig hann fékk vist í tugthúsinu. Hinn 31. júlí greinir Levetzow frá því að Jon Larsen hafi unnið við steinsmíðina í 12 daga og að hann hafi reynst „forkunnar leikjnn og röskur steinsmiður". í leitirnar höfðu komið tveir íslendingar sem vildu nema steinsmíði og stiftamtmaður er því svo bjartsýnn að hann býst við því að í maímánuði 1789 verði steinsmíðin svo langt konrin að hægt verði að byrja á hinni ciginlcgu byggingu hússins. Sú von hans brást nú rcyndar. Að því er best verður séð af nákvæmu bókhaldi Hans Scheel (scm samtals tekur yfir uþb. 780 fólíóarkir), hófst veggjahleðsla ekki fyrr en um vorið 1790 og fullgerð var kirkjan ekki fyrr en rúnrum finrm árunr seinna. Dóm- kirkjan var svo loksins vígð lrinn 6. nóvember 1796. „Loksins rann upp sú stund á seinni hluta þessa árs, scm íbúar Rcykjavíkurkaupstaðar höfðu lengi þráð, að hin nýja dómkirkja yrði talin svo fullgerð, að hana nrætti vígja og taka til fullrar notkunar. Eftir miklar bollaleggingar og ítrekaðar tilraunir hafði tekist að ganga svo frá þaki hinnar nýju kirkju, að nrenn gætu vænst þess að nrega sækja þar helgar tíðir, án þess að klæðast skinnklæðum vegna leka,“ segir Jón Helgason unr atburðinn.25 Ekki er vitað hvers vegna byggingin dróst svo á langinn nema hvað erfiðleikar við gerð þaksins höfðu sitt að segja. Levetzow lét af em- bætti haustið 1789 og Ólafur Stephensen var útncfndur eftirnraður hans. Levetzow hafði látið grcinargerðir unr franrgang kirkjusmíðinnar fylgja ársreikningunr hennar en Ólafur Stcphensen sendi því nriður reikningana frá sér án greinargerðar. Bréfaskipti hans við rentu- kanmrcrið um byggingu dónrkirkjunnar virðast lrafa glatast. Ástæðan fyrir því hve langan tíma tók að byggja kirkjuna er þó líklega sú sanra og olli löngunr byggingartínra allra fyrri steinlrúsanna. Menn voru óvanir steinsmíðinni og einkunr var erfiðleikunr bundið að fá daglauna- nrenn til að vinna við grjótflutninga að byggingarstaðnunr senr var erfið vinna. Eins og frá var greint í upplrafi frásagnar þessarar hafði fólki fækkað stórlega vegna ýnrissa hörnrunga senr yfir þjóðina dundu og heilsufar var slæmt í landinu. Þeir fáu iðnaðarnrenn senr sendir voru frá Dannrörku voru afkastalitlir við þau hryssingslegu skilyrði senr þeir þurftu að búa við í Reykjavík cnda betra vanir. Oft og tíðunr voru þeir veikir og engir voru til að hlaupa í skarðið þegar svo bar undir. Það tók sem sagt 11 ár að byggja dónrkirkjuna í Reykjavík. Þar af tvö til undirbúnings í Kaupnrannahöfn og níu ár til húsasnríðinnar. Með hliðsjón af því þarf engan að undra þótt kirkjan yrði að lokum nriklu dýrari en við var búist. Hún kostaði unr það bil 15000 rdl. eða ríflega tvöfalda þá upplræð sem reiknað var nreð.2í’ Dómkirkjan stóð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.