Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Blaðsíða 197

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Blaðsíða 197
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1984 201 Þjóðháttaathuganir á dvalarheimilum aldraðra hafa mælzt vel fyrir og veitti Heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið áfram fé til þeirra á árinu 1984. Þjóðháttadeild sá um að útvega starfsfólk og skipuleggja starfið eins og fyrr. Allar heimildir, sem-þannig safnast eða afrit af þeim, renna til þjóðháttadeildarinnar. Sögunefnd Reykjavíkur hefur staðið fyrir svipaðri heimildaskráningu meðal aldraðra Reykvíkinga vegna 200 ára afmælis Reykjavíkurborgar árið 1986 og hefur þjóðháttadeildin séð um að útvega starfsfólk og gögn til þeirrar vinnu. Forvarzla. Margrét Gísladóttir textílforvörður hreinsaði og gerði við ýmsa hluti úr safninu, svo sem refil, stólu, altarisbrún og að auki nokkra gripi úr kirkjum. Sumt af þessum munum hafði hún með sér til Sviss og gerði við þá undir handleiðslu sérfræðinga þar. Halldóra Ásgeirsdóttir forvörður vann við forvörzlu muna frá Stóru- Borg sem komu upp við rannsóknir þetta ár, svo og hluti úr járni og bronsi frá fyrri árum rannsóknanna. Auk þess forvarði hún hluti frá öðrum fornleifarannsóknum, svo og þá sem fundust á strandstað skips- ins Pourquois Pas? Þá gerði Margrét Ingólfsdóttir við nokkrar myndir Sigurðar Guð- mundssonar málara á forvörzluskólanum í Kaupmannahöfn, og fáeina gripi aðra, og vann hún það sem námsefni. Fornleifarannsóknir og fornleifavarzla. Á Stóru-Borg var haldið áfram rannsóknum eins og fyrr og voru þær kostaðar af Þjóðhátíðarsjóði eins og verið hefur. Var unnið frá 18. júní til 24. ágúst og lokið við rannsókn tveggja útihúsa, sem byrjað var á árið áður og einnig rannsakað stórt hús undir þeim, sem gæti hafa verið íjós. Þar undir virðist að minnsta kosti eitt byggingarskeið í viðbót og má ætla, að þessi hús séu frá 16.-17. öld. - Talið er, að nú séu rann- sóknir á Stóru-Borg rúmlega hálfnaðar. Mjöll Snæsdóttir fornleifafræðingur sá um þessar rannsóknir eins og fyrr. Á Pingnesi miðaði rannsókn allvel áfram og er búið að taka ofan af um 450m2 svæði. Kom þar í ljós mikill hringlaga grjótgarður og virðist frá því fyrir 1500, jafnvel allt frá 11. og 12. öld. - Þá var einnig grafið í frekar litla húsrúst við suðurhluta hringsins og kom þar í ljós eldri rúst úr torfi undir grjótveggjunum, sem virðist með elztu mannvirkjum á staðnum, eða frá um 900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.