Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Blaðsíða 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Blaðsíða 31
ÚR BYGGINGARSÖGU DÓMKIRKJUNNAR 1 REYKJAVÍK 35 12,5x19 m) að grunnfleti, sem var stórt hús á íslenskan mælikvarða. (Dómkirkjan á Hólum var 14x22 álnir). Hið sterklega byggingarlag kirkjunnar og lágur breiður turn gáfu henni mjög sérstakan svip en innra fyrirkomulag hennar var öllu lakara. Svalirnar meðfram langhlið- unum lágu þvert fyrir miðja gluggana og hlytu að verða þrúgandi (fyrirhuguð var lárétt loftklæðing neðan á skammbitum). Prískiptar bekkjaraðir virðast ekki vera til fegurðarauka og kórinn var þröngur. En eins og fram kemur var reyndar ekki byggt eftir þessum teikning- um. Húsið skyldi kosta 3724 rdl. 4 mörk og 12 skildinga samkvæmt nákvæmri kostnaðaráætlun Kirkerup, þar með talin vinnulaun og flutn- ingskostnaður frá forvinnslustað að útflutningshöfn. Að auki yrði að reikna með flutningskostnaði til íslands ásamt launum „rösks timbur- manns og ditto snikkara“ í hálft annað ár auk ferða- og dvalarkostnað- ar. Ætla má að árslaun hvors iðnaðarmannsins hefðu numið 70-80 rdl. og byggingarkostnaður hinnar nýju dómkirkju var því áætlaður ríflega helmingi hærri en búist hafði verið við á íslandi. Hinn 22. febrúar sendi Boye Magens tillögu Kirkerup til byggingar- stjórnarinnar eftir að hafa sjálfur kynnt sér hana og leiðrétt áætlun hans lítillega. Byggingarstjórnin sendi rentukannnerinu tillöguna hinn 28. febrúar með athugasemd um að hún hefði enga mótbáru fram að færa, hvorki gegn teikningunum né áætluninni. Hinn 4. mars sendi rentu- kammerið málið til „hinnar náðarsamlegast skipaðrar ncfndar um íslands almennu málefni" til þénustusamlegrar yfirvegunar. Hér varð hins vegar allt annað uppi á teningnum. Nefndin vildi steinkirkju en ekki timburkirkju. Nefndin sneri sér nú beint til Kirkerup og óskaði eftir annarri tillögu að kirkju úr höggnu grágrýti. Hinn 3. júní 1786 voru tilbúnar teikningar og áætlun að þessu nýja fyrirkomulagi sem Kirkerup með réttu sendir rentukammerinu en ekki nefndinni.9 í fornrála að áætluninni getur hann þess sérstaklega að tillagan sé gerð að ósk hinnar konunglegu íslensku nefndar. Því rniður er grunnmynd þessarar tillögu ekki að finna meðal annarra málsskjala. Par er aðeins að finna útlitsmynd vesturgafls og þverskurð. Líklega hefur grunnmyndin þó verið sú sama og síðar varð auðkennd með litra B. (Mynd 5). Par sem nú var um steinkirkju að ræða hefur Kirkerup skiljanlega ætlast til þess að þakið yrði klætt tígulsteinum í stað timburs áður og jafnframt ieggur hann til að gólfið verði lagt múrsteini í stað timbur- gólfs sem áður var reiknað með. Hann áætlar að 8000 rauðir þaksteinar verði notaðir til þakklæðningar og að 7000 Flensborgarsteina þurfi á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.