Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Blaðsíða 196

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Blaðsíða 196
200 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Allmikið var kopíerað af plötum og filmum úr safninu, sem ókop- íerað var fyrir. — Inga Lára og maður hennar, Magnús Karel Hannes- son, kopíeruðu að eigin frumkvæði mikið af plötum úr safni Haraldar Blöndals, en safnið eignaðist stofn þess safns 1962 og síðan afganginn á árinu 1984. Gengust þau fyrir sýningum á Suðurlandi á myndum Har- aldar og leituðu upplýsinga um myndefnið. Höfðu þau árið 1983 gefið út bók með úrvali úr myndum Haraldar, „Ljósmyndarinn í þorpinu". Hallgerður Arnórsdóttir hélt áfram að kopíera úr safni Sigfúsar Ey- mundssonar og lauk við það, sem ástæða þótti til að kopíera að svo stöddu. Þá lauk hún við það sem ókopíerað var af umhverfismyndum úr safni Péturs Brynjólfssonar og Gunhildar Thorsteinsson. - Halldóra Ásgeirsdóttir forvörður kopíeraði allt plötu- og filmusafn Vigfúsar Sig- urðssonar og ennfremur 454 plötur úr safni Jóns Guðmundssonar og Guðmundar Jónssonar í Ljárskógum, sem safnið eignaðist 1968. — Voru óþekktar myndir þeirra settar upp á sýningu í Bogasal helgina 29.—30. september og boðið þangað félögum úr Breiðfirðingafélaginu í því skyni, að þeir bæru kennsl á óþekktar myndir, og gaf það góðan árang- ur. — Þá voru í tilraunaskyni gerðar dagsljóskopíur af um 50 myndum Péturs Brynjólfssonar, sem þáttur í undirbúningi undir sýningu á myndum hans 1985. — Var ljósmyndavinnan að mestu kostuð af fé úr Þjóðhátíðarsjóði. Þjóðháttadeild. Auk Árna Björnssonar forstöðumanns starfaði Hallgerður Gísladóttir BA við deildina 9 mánuði á árinu. Sendar voru út þrjár nýjar spurn- ingaskrár, skrá 58 um fuglaveiðar og eggjatöku, skrá 59 um þulur og gátur og skrá 60 um eldishesta og útigangshross. — Haldið var áfram söfnun heimilda um lifnaðarhætti í þéttbýli, sem Frosti F. Jóhannsson hleypti af stokkunum 1982 og um veiðar á skútum, sem Ágúst Georgsson samdi spurningaskrá um 1981. Þá er jafnan sent út töluvert af eldri spurninga- skrám ár hvert, til nýrra heimildarmanna og einnig til þeirra, sem eru afkastameiri en svo að þeim dugi að fást aðeins við nýju skrárnar frá deildinni. 537 númer bættust í heimildasafn deildarinnar á árinu og er það svipað og árið áður, en þessi tvö síðustu ár hefur fjöldi aðfanga verið um það bil tvöfalt meiri en í meðalári áður. Þá verður sífellt meira um það, að nemendur í Háskóla íslands og ýmsum framhaldsskólum noti heimildasafnið við ritgerðavinnu. Er ritgerðasafn deildarinnar orðið töluvert að vöxtum, því að hún fær eintök af þeim ritgerðum, sem þannig eru samdar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.