Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Blaðsíða 191
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1984
195
ekki saman til skráningar síðar, eins og lengi hefur tíðkazt. Jukust
safngripanúmer um 133, auk mynda. Að mestum hluta er safnaukinn
gjafir, eins og ævinlega.
Helztu gripir, sem safninu bárust, eru þessir:
Ljósmyndaplötur úr safni Haraldar Blöndals ljósmyndara, gef. Björn og
Gunnar Blöndal, synir hans; tréskál, rennd af Þorsteini Pálssyni á
Hnappavöllum í gamla íslenzka rennibekknum, sem hér er í safninu,
gef. Páll Þorsteinsson; kojjur eftir Einar G. Ólafsson gullsmið (keypt);
brjóstmynd af dr. Kristjáni Eldjárn fv. þjóðminjaverði og forseta íslands,
eftir Sigurjón Ólafsson, afh. af forsætisráðuneytinu; tíu blýantsteikningar
og vatnslitamyndir frá íslandi 1852, eftir Michael Lund lækni, gef. Ulla
Lund Christensen; hurðarskrá, gestaþraut og mikil völundarsmíð,
snríðuð af Alexander Valentínussyni frá Ólafsvík, dánargjöf Kristþórs
Alexanderssonar; tvö ferðakojfort Tryggva Gunnarssonar, gef. Gutt-
ormur Þormar, Geitagerði; sólmynd (ambrótýpa) af Sigurði Guðmunds-
syni málara, gef. Þorgeir Þorgeirsson rithöf.; Vídalínspostilla, útg. 1744
og 1745, gef. Guðrún Magnúsdóttir; kinga úr silfri í endurlifnunarstíl,
fundin hjá Tandraseli í Mýrasýslu (keypt); signet Stefáns Stefánssonar
gullsmiðs og ýmis skjöl viðvíkjandi honum, gef. Jón Steffensen próf.;
altarisklœði frá 1770, hökull frá 1766 og fleiri kirkjuveftir, afh. af sókn-
arnefnd Helgafellskirkju; Ijósmyndaplötusafn Vigfúsar Sigurðssonar frá
Egilsstöðum, gef. Sigurður Vigfússon; harmoníum, sem notað var í
Dómkirkjunni frá 1894 til 1904, afh. af Dómkirkjusöfnuðinum; ýmsir
munir úr skipinu Pourquoi Pas?, teknir upp á strandstaðnum, afla. af
Jean-Yves Blot, Ijósmyndaplötur Helga Arasonar á Fagurhólsmýri, gef.
Guðrún Sigurðardóttir, Fagurhólsmýri o.fl.
Aðrir gefendur safngripa eru þessir: Svavar Gests, R.; Bílgreinasam-
bandið, R.; Helga Einarsdóttir, Kópav.; Friðfinnur Magnússon,
Kópav.; Jón Jónsson, R.; Árbæjarsafn, R.; Eiríkur Kristófersson, R.;
Arnfríður Jónatansdóttir, R.; Jón Ólafsson, R.; Finnska myntsláttan,
Helsinki; Póst- og símamálastofnunin, R.; Árni Björnsson, R.; Karl
Sæmundsson, R.; Hafsteinn Guðmundsson, R.; Þór Magnússon, R.;
Jón Sigurjónsson, R.; Leifur Þorsteinsson, R.; Inga Lára Baldvins-
dóttir, Eyrarb.; Eiríkur Einarsson, R.; Svanlaug Finnbogadóttir, R.;
Steen Thomsen, Kaupmannahöfn; Ingibjörg Árnadóttir, R.; Gísli
Gestsson, R.; Eggert Þorbjarnarson, R.; Carsten Kristinsson, R.; Gerda
Schmidt Panknin, Þýzkalandi; Jens og Kirsten Ronnest, Danmörku;
Erlingur Þorsteinsson, R.; María Helgadóttir Þorláksson, R.; M.C.
Ridyard, Englandi; Ragnar Sigurðsson, R.; Sigríður Bogadóttir, R.;
Björn Teitsson, fsafirði; Guðbjörn Ingvarsson og Gróa Erlendsdóttir,