Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 21

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 21
UM VEFSTÓLA OG VEFARA Á ÍSLANDI 25 piltur að Hvammi í Vatnsdal árið 1784; og Þorlákur Símonarson á Flugu- mýri í Skagafirði árið 1788.1/1 Voru verðlaunin veitt þeim fyrir að hafa látið vefa ekki aðeins vaðmál og einskeftu heldur einnig klæði, kersei (kersu) og veipu í vefstólum sem þeir ýmist höfðu útvegað sér, látið smíða eða smíðað sjálfir. Þar að auki hafði Gunnlaugur á Valdasteinsstöðum byggt „þófaramylnu ... við læk einn skammt frá bæ sínum."177 Þess má geta að áður, 1779, hafði séra Jón Högnason á Hólmum í Reyðarfirði sent rentu- kammerinu sýnishorn af þrenns konar klæði sem hann hafði látið vefa í dönskum vefstóli; eftir umsögn um þau að dæma hafa þau þótt vel boðleg íslenskum almúga þótt ekki væru þau eftirunnin, appreteret, í verk- •x■ 178 smxðju. Konurnar þrjár sem viðurkermingu hlutu fyrir vefnað á þessu tímabili voru árið 1781 eiginkonur „Apóthekarans Bjarnar Jónssonar" í Nesi við Seltjörn og „klaustur=halldara Halldórs Vídalíns" á Reynistað, þ. e. Guð- finna Guðlaugsdóttir og Ragnheiður Einarsdóttir, en 1788 „Madame" Rannveig, þ. e. Rannveig Ólafsdóttir (d. 1814), systir Eggerts Ólafssonar og kona Björns Halldórssonar á Setbergi, fyrrum prófasts í Sauðlauks- dal.179 Um Guðfinnu segir að hún hafi „ein hin fyrsta á íslandi á þessum tíma tilordit at vefa á Danskan vefstad og sídan unnit 244 álnir af lerepti og odru tægi," meðal annars klæði og kersu, en um Ragnheiði að hún hafi ofið töluvert af lérefti og nokkuð af sængurveri á „vefstad giordan eptir Donsku formi, og í því tilliti mátt giora sér lánga ferd at læra þvílíkan vefn- ad af fyrr=umgetinni Húsfreyju Apóthekarans."' Er athyglisvert að sér- staklega er tekið fram um þær Guðfirmu og Ragnheiði að þær hafi ofið lér- eft, þ. e. línvefnað.181 Auk þess sem að ofan getur hlaut einn hinna tíu karla, Þorlákur Símon- arson á Flugumýri, einnig verðlaun sín 1788 fyrir að hafa kennt ónafn- greindri stúlku að vefaÁ Enn skal þess getið að önnur ónafngreind stúlka, lærður vefari, var það sama ár fengin til að kenna vefnað á Villingalæk á vefstól, gjöf konuirgs til Rangárvallasýslu, sem sýslumaður hafði afhent bóndanum þar, Stefáni hreppstjóra Bjarnasyni sem áður var getiðÁ Þó írokkurra vefara annarra er getið í ýmsum heimildum á þessu tíma- bili. Til dæmis má nefna Franz vefara á Læk í Leirársveit, son Illuga pró- fasts Jónssonar í Hruna, sem vann í vefjarsmiðju Ólafs Stephensen í Svið- holti 1773, en hafði áður starfað við iðnaðarstofnanirnar í Reykjavík frá 1753-1768, en verið rekinn þaðan fyrir of mikil afköst.'8' Magnús Björnsson í Skálholtskoti (d. 1792), sonur Björns lögréttumanns Magnússonar í Mið- hlíð, Barðastrandarsýslu, lærði vefnað í Reykjavík. Sonur hans, Ólafur á Efra-Skarði í Leirársveit (d. 1834), síðast á Akranesi, var einnig vefari, og annar sonur hans, Jón, var giftur dóttur Guðlaugs Eiríkssonar í Hlíðarhús-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.