Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 30
34 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 91. ÞÞ: 1275.1966. J. E., Norður-Múlasýslu (f. 1891). 92. Eric Broudy, Tlie Book ofLooms (London, 1979), bls. 160-161. 93. Sigrún P. Blöndal (1932J-1945J), bls. 26. 94. ÞÞ: 1255,1966. S. E., Suður-Þingeyjarsýslu (f. 1892). 95. Þjms. 12153. Vefstóll Gunnars kom tii safnsins 3.11.1937; samkvæmt aðfangabók var hann afhentur af „stjórn elliheimilis Reykjavíkur," en þar dvaldist Gunnar síðustu ár ævi sinnar. Sjá rissmynd A með spurningaskrá Þjóðháttadeildar Þjóðminjasafns Is- lands, Þjóðháttaskráning Þjóðminjasafns, XV. UU og tóvinna, III. Um Gunnar Hinriksson sjá Brynleifur Tobiasson (1944), I, bls. 243-244; Halldóra Bjarnadóttir (1966), bls. 78 og 144; og ÞÞ: 1472, 1968, svör H.M., Árnessýslu (f. 1908). Ennfremur Iðnsýningin í Reykja- vík 1911 (Reykjavík, 1911), bls. 8, en þar eru skráðir eftir Gunnar átján mismunandi hlut- ir vefnaðarkyns. Sýnishorn af margbreyttum útvefnaði úr bómullargarni eftir Gunnar er varðveitt í Þjóðminjasafni fslands, Þjms. 6496, en Gunnar færði safninu það að gjöf 1913. Einnig hefur safnið eignast bút af ullarvefnaði eftir Gunnar, Þjms. 30.5.1968. Þá skal nefnt hér þótt því verði gerð ítarlegri skil á öðrum vettvangi, að Gunnar Hinriks- son setti upp vefstað í Þjóðminjasafni íslands aldamótaárið 1900 og aftur 1914 eða skömmu fyrr, sjá Matthías Þórðarson (1914 a) bls. 17, og að fyrir hans tilstilli munu vefj- arskeið og hræll úr íslenskum vefstað hafa komið til safnsins árið 1900, sbr. Elsa E. Guðjónsson, „Islenskur vefstaður," hluti af „Þættir um íslenska textíliðju frá landnámi til loka nítjándu aldar," handrit, 1989-1991. - Viðbætir í ársbyrjun 1994: Um Gunnar Hinriksson og vefnað hans sjá ennfremur Sigríður Halldórsdóttir, „Gunnar Hinriksson vefari. Ofinn renningur á Þjóðminjasafni," Hugur og hönd. Rit Heimilisiðnaðarfélags ís- lands 1993 (Reykjavík, 1993), bls. 13-18, en sú grein birtist eftir að lokið var að mestu við þessa ritsmíð. Er þar sagt ítarlega frá fyrrnefndu sýnishorni af bómullarútvefnaði Gunnars og greindar vefnaðargerðir þær sem á því eru. Þá er þar og getið enn tveggja heimilda um Gunnar, annars vegar Ríkarður Jónsson, „Gunnar Hinriksson vefari," Óð- inn, 23:9-11,1927, og hins vegar Mjatthíasj Þjórðarson], „Gunnar Hinriksson," Morgun- blaðið, 30.8.1932. 96. Halldóra Bjarnadóttir (1966), bls. 49. 97. Sigrún Pálsdóttir Blöndal (1918), bls. 74, sjá supra, 88. tilvísun. 98. Ellen Andersen, Gertie Wandel og T. Vogel-Jorgensen, Berlingske haandarbejdsbog, I-III (Kobenhavn, 1943-1944), III, bls. 346; Bibliografi over H. P. Hansens trykte arbejder (Hern- ing, 1970), bls. 41; Getrud Grenander Nyberg, Lanthemmens vávstolar. Studier av áldre redskap fór husbehovsvávning (Stockholm, 1975), bls. 79-83 og 56. og 57. mynd; Hanne Frosig Dalgaard, Hor som husflid ([Kobenhavn], 1980), bls. 77 og 79; og Paulli Andersen, Væven. Udvikling-funktion ([án útg.st.], 1982), bls. 51. 99. Klaus Tidow, Wollweber, Tuchmacher und Leinemveber im 17. und 18. Jahrhundert in Neumiinst- er (Neumúnster, 1981), bls. 28; og idem, 15.2.1991. Bréf til höfundar ásamt fylgiskjölum. 100. Grete De Francesco, „Vom Sinn der Handwerks-Zeichen," Ciba-Rundschau, 13 (Basel, 1977), bls. 452 (1798); Alfred Linder, Spinnen und weben einst und jetzt (Luzern & Frank- furt, 1967), bls. 46, 41. mynd (1698); Gertrud Grenander Nyberg, „Traditionelle islándska vávstolar," Hemslöjden, 5:7, 1973; idem, (1975), bls. 61, 43. mynd, og 337, 78. tilvitnun (1479); og Klaus Tidow, Die Wollweberei im 15. bis 17. Jahrhundert (Neumúnster, 1978), bls. 15, 4. mynd (1456). Ennfremur Rita J. Adrosko, 14.2.1990. Bréf til höfundar ásamt fylgiskjölum; og Klaus Tidow, 15.2.1991. Bréf til höfundar ásamt fylgiskjölum. 101. Trérista í Rodericus Zamorensis, Spiegel des menschlichen Lebens (Augsburg, 1479); sjá Grenander Nyberg (1975), bls. 61; og Tidow, 15.2.1991. Bréf til höfundar ásamt fylgi- skjölum. 102. „Severus am Webstuhl," mynd á hluta af töflu ullarvefaragildisins í Regensburg, Tafeln der Bruderschaft der Wollweber in Regensburg, sbr. Tidow (1978), bls. 15, 4. mynd; og idem, 15.2.1991. Bréf til höfundar ásamt fylgiskjölum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.