Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 28
32
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Ingimar; ennfremur munnlega úr samtali höfundar við séra Ingimar 26.5.1994. Sjá einn-
ig Björn Magnússon, Giíðfræðingntal 1847-1976 (Reykjavík, 1976), bls. 176-177.
67. Könnun höfundar 19.8.1990. Höfundur reyndi að afla upplýsinga um uppruna þessa
vefstóls í september 1990 en það virtist ekki gerlegt.
68. Vefstóllinn er sem stendur x láni og notkun hjá Sigríði Halldórsdóttur vefnaðarkennara
í vinnustofu hennar í Geysishúsinu, Aðalstræti 2, Reykjavík. Heimildir um vefstólinn
eru fengnar frá Gunnari Bjamasyni húsasmíðameistara 13.5.1994, og syni Stefaníu Giss-
urardóttur, séra Sigurði Sigurðssyni, sóknarpresti á Selfossi 16.5.1994. Lét séra Sigurður
þess getið að Jóhanna Guðríður amma hans hefði lært að vefa hjá föður sínum, Birni
Gottskálkssyni bónda á Stóra-Hrauni í Kolbeinsstaðahreppi, en hann hafði verið vel að
sér bæði í vefnaði og hannyrðum. Sjá einnig Bjöm Magnússon, Kandidatatnl 1847-1947.
íslenzkir guðfræðingar 1847-1947, II (Reykjavík, 1947), bls. 251-252; og Jón Guðnason og
Pétur Haraldsson, íslenzkir samtíðarmenn, II (Reykjavík, 1967), bls. 218.
69. Munnleg heimild 16.5.1994 frá Finnboga Stefánssyni á Geirastöðum, syni Stefáns Sig-
urðssonar, en Stefán Helgason var langafi Finnboga í móðurætt, sjá Þura Árnadóttir,
Skútustaðaætt. Niðjatal Helga bónda Ásmundssonar á Skútustöðum (Reykjavík, 1951), bls.
12, 128-129 og 147. Mynd Vigfúsar Sigurgeirssonar frá 1938 af föður Finnboga, Stefáni
Sigurðssyni, í vefstólnum á Geirastöðum hefur áður birst í Guðmundur L. Friðfinns-
son, Þjóðlíf og þjóðhættir (Reykjavík, 1991), bls. 161.
70. Munnlegar upplýsingar frá Finnboga Stefánssyni, Geirastöðum, 16.5.1994.
71. Sigrún P. Blöndal (1932[-1945j), bls. 23-25, 1. og 2. mynd A og B. Könnun höfundar á
tilvist síðast talda vefstólsins hefur ekki borið árangur fram að þessu.
72. ÞÞ: 1275,1966. J. E., Norður-Múlasýslu (f. 1891), og ÞÞ: 1333,1967. J. H., Suður-Þingeyj-
arsýslu (f. 1887), þar nefndar kinnar. Sigrún P. Blöndal (1932[-1945j), bls. 24, þar nefnd-
ir kjálkar.
73. ÞÞ: 1261, 1966. S. B., Norður-Múlasýslu (f. 1879); og ÞÞ: 1333, 1967. J. H„ Suður-Þing-
eyjarsýslu (f. 1887). Um íðorð í sambandi við vefstóla sjá Sigfús Blöndal (1920-1924),
töflu V, B; Sigrún P. Blöndal (1932[-1945[), bls. 22-24 et passim; Elsa E. Guðjónsson
(1953), bls. 13-14 og 28-29; Sigríður Halldórsdóttir (1965), í kaflanum „Áhaldafræði,"
bls. 3-8 et passim; Halldóra Bjarnadóttir (1966), bls. 51-54 et passim; Árni Böðvarsson
(1983), bls. 1127; og ÞÞ: Þjóðháttaskráning Þjóðminjasafnsins, XV. Ull og tóvinna, III,
1966. Svör. Um orðið brjósttré, sjá [Þórður Sveinbjarnarson] (1916), bls. 14.
74. Sigrún P. Blöndal (1932[-1945j), bls. 24; ÞÞ: 1261, 1966. S. B., Norður-Múlasýslu (f.
1879); ÞÞ: 1333,1966. J. H., Suður-Þingeyjarsýslu (f. 1887); og ÞÞ: 1275,1966. J. E„ Norð-
ur-Múlasýslu (f. 1891).
75. Sbr. [Sigfús Jónsson], Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna. Leiðarvísir ([án útg.st.,
án ártals]), bls. 12.
76. BHS 1253. Upplýsingar frá Jóni Haukdal Kristjánssyni safnverði 13.5.1994. Sjá einnig
/Æ, III, bls. 273-274 og I, bls. 383.
77. Þjms. 1966:32, sjá rissmynd B með spurningaskrá Þjóðháttadeildar Þjóðminjasafns Is-
lands, Þjóðháttaskráning Þjóðminjasafns, XV. Ull og tóvinna, III; Þjóðminjasafn Islands.
Safnskrá, 8.3.1966. Einnig Brynleifur Tobiasson, Hver er maðurinn? íslendingaævir, I-II
(Reykjavík, 1944), bls. 215; þar er Guðmundur eldri nefndur smiður.
78. Þjms. 1967:71. Sjá Þjóðminjasafn íslands. Safnskrá, 6.7.1967; og Brynleifur Tobiasson
(1944), I, bls. 129-130. Þessum vefstóli fylgdi sú sögn til safnsins að hann „hefði verið í
búi Bauka-Jóns á Leirá," þ. e. Jóns Vigfússonar, síðar Hólabiskups (d. 1690), sem væri
þá frá árunum 1668-1684, sbr. ÍÆ, III, bls. 300, en engar heimildir styðja að svo hafi ver-
ið. Eins og þegar var sagt tengist elsta skráða heimild um tilvist vefstóls á íslandi Lár-
usi Gottrup, lögmarmi á Þingeyrum, og árunum 1711-1712., sbr. supra, 4. tilvitnun. Þó
er rétt að nefna að í manntalinu 1703 var auk vefjarkonu og tveggja vefkvenna á bisk-
upssetrinu á Hólum skráður vinnumaður sem jafnframt var sagður vefari; hét sá