Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 34
38
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Tálknafirði 1891-1912 og á Suðureyri í Súgandafirði 1912-1928, skv. Ólafur Þ. Kristjánsson,
Kennaratal á íslandi, I-II (Reykjavík, 1958 og 1965), I, bls. 243. Halldóra nefnir einnig, bls.
173, annan heimildarmann, móðurbróður sinn, Jóhann póst (f. 1840), „sem var sjó-
maður við Djúp um tíma," og segir að hann hafi látið þess getið að „sumir vermennirn-
ir hefðu ofið í landlegum, höfðu vefstólinn með sér." Sjá einnig Lúðvík Kristjánsson
(1985), bls. 203: „Þess voru dæmi á Vestfjörðum, að menn fluttu með sér vefstól, ef rúm
var fyrir hann í verbúðinni, og ófu bæði fyrir sjálfa sig og aðra." Lúðvík vitnar um þetta í
Vjilhjálmur] S. Vilhjálmsson (ritstj.), Fólkiö í landinu, I-II (Reykjavík, 1951-1952), I, bls. 79,
þ. e. í grein og samantekt þar eftir Elías Mar, „Elzti bamakennarinn," bls. 69-81, þar sem
birt eru brot úr sjálfsæfisögu Hallbjamar Oddssonar. Á bls. 75 í þeirri grein kemur fram að
Hallbjöm hafi einhver ár róið í Hnífsdal og einnig verið í landvinnu og við róðra á ísafirði.
156. Páll Ólafsson, Ljóðmæli, I-II (Reykjavík, 1899-1900), II, bls. 263.
157. Viktoría Bjarnadóttir, „Hagnýting ullar og framleiðslumöguleikar," Hlín, 28:95,1945.
158. Sbr. Rit þess Islenzka Lærdóms=Lista Felags, II (Kaupmannahöfn, 1782), bls. 267; idem, IV
(Kaupmannahöfn, 1784), bls. 311; og idem, V (Kaupmannahöfn, 1785), bls. 286-287.
159. Rit þess Islenzkn Lærdóms=Lista Felags, IV (Kaupmannahöfn, 1784), bls. 311; og idem, V
(Kaupmannahöfn, 1785), bls. 287. Carl Pontoppidan, Samlinger Til Handels Magazin for
Island, II (Kiobenhavn, 1788), bls. 125, neðanmálsgrein. Charlotte Paludan, „Matthias
Lundings Rejsedagbog 1787," Kulturminder 3, II (Herning, 1979), bls. 17 og 84. Bréf til
Þjóðminjasafns íslands 27.12.1982 frá Birte Karin Fischer.
160. Rit þess Islenzka Lærdóms=Lista Felags, III (Kaupmannahöfn, 1783), bls. 286.
161. Þorvaldur Thoroddsen, Landfræðissaga íslands, III (Kaupmannahöfn, 1902), bls. 67.
162. Olaus Olavius [Ólafur Ólafsson], Oeconomisk Reise igiennem de nordvestlige, nordlige, og
nordostlige Kanter af lsland, I-II (Kiobenhavn, 1780) I, bls. 156. Ólafur Olavius [Ólafur
Ólafsson], 1964. Ferðabók, I-II (Reykjavík, 1964-1965), I, bls. 243.
163. Jón Guðnason, Strandamenn. Æviskrár 1703-1953 (Reykjavík, 1955), bls. 19.
164. Olavius (1964) I, bls. 243, Steindór Steindórsson þýddi. Danskur texti Olavius (1780), I,
bls. 156-157, hljóðar svo:
I ovrigt blev man vaer i dette Sogn: En Dansk Vævstoel paa Gaarden Kolbeinsaae, ind-
rettet afen Bonde, som derpaa havde vævet et Stykke Kirsey, som ikke gav det fremmede
meget efter, endskient man, i Mangel af Messing og Jern eller Spanskror=Pinde, der
egentlig i saa Fald ere brugelige, havde været iwdt til at forfærdige Skeden afGirde eller
Lærketræ, hvilket ved sin Seihed og Elasticitæt giorde noget nær den samme Tieneste, sotn
forbemældte Træart. Ellers maatte Læseren let falde paa at tænke, at Danske Vævstole
maatte fast være blevne almindelige, og Kundskaben om deres Brugbarhed fremfor de Is=
[bls. 157] landske, rigelig forplantet i Landet, og altsaa overflodigt at anfore dette
Eksempel, da en Fabriqve er indfert for mere end 20 Aar siden, men da jeg paa den heele
Strækning imellem Dyrefiorden i lsefiords=Syssel og Lonet paa 0ster=Landet, ikkun traf
denne eeneste Vævstoel af dette Slags, skiont der vel kunde findes nogle faa andre, hvor-
paa jeg dog haver Aarsag at tvile, saa kunde jeg ikke lade saa vigtig en Ting uanmærket.
165. S[kúli] M[agnússon] (1785), bls. 159.
166. B[aldvin] Eþnarsson] (1831), bls. 98; sbr. [Björn Bjarnason] (1901), bls. 44 (1800).
167: Lýður Björnsson, „Spunastofa Stefáns amtmanns" (1980; handrit), bls. 30 og 34, 65. til-
vísun: Isl. journ., 10 nr. 800 (1798). Höfundur þakkar Lýð Björnssyni fyrir að benda sér
á þessa heimild og fyrir að leyfa afnot af óprentuðu handriti hans. Jón Jakobsson (1951),
bls. 47-48, neðanmáls; sbr. Elsa E. Guðjónsson (1992), bls. 43,102. tilvísun.
168. Ólafur Sigurðsson (1894), bls. 228.
169. Þórður Tómasson (1964), bls. 92. Höfundur þakkar Þórði Tómassyni fyrir að benda sér
á þessa heimild.
170. Lýður Björnsson (1974 a), bls. 144-145. Sbr. Rit þess Islenzka Lærdóms=Lista Felags, IV
(Kaupmannahöfn, 1784), bls. 311.