Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 22

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 22
26 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS um, vefara við Innréttingarnar.' Einnig má nefna Teit Sveinsson, klæða- vefara í Teitsbæ í Reykjavík (f. um 1738),' og tvo „vefarasveina," Bessa Arnason (f. um 1748) og Jón Þórarinsson (f. um 1746), einnig búsetta í Reykjavíkurkaupstað.' Séra Guðmundur Böðvarsson á Kálfatjörn, afkasta- mikill rokkasmiður"’’1 var jafnframt mikill vefari, og sendi stjórnin honum vefstól að gjöf 1794.'Kl Nokkrir lærðu iðnina erlendis. Einn þeirra, sem fyrst hafði lært hjá Ritt- er á Leirá í vefjarmiðju Magnúsar Gíslasonar sem áður er frá sagt,' þang- að sendur af Sveini lögmanni Sölvasyni á Munkaþverá, var Jóhannes Tómasson,"' en hann mun hafa verið bróðir Jónasar, móðurafa Jónasar skálds Hallgrímssonar; er sagt að hann hafi farið utan til vefnaðarnáms og komið með vefstól með sér heim í Eyjafjörð laust fyrir aldamótin 1800.'" Fjögur nafngreind ungmenni voru við vefnaðarnám í Danmörku 1787, þrír piltar og ein stúlka, Olafur Snæbjörnsson, Jón Arnason, Guðmundur „Thorersen" (Þórðarson?) og Sólveig Árnadóttir.'' Þá mun einn af sonum Stefáns amtmanns Þórarinssonar á Möðruvöllum í Hörgárdal, Magnús Thorarensen á Stóra-Eyrarlandi (f. um 1804, d. 1846"4), hafa numið klæða- vefnað erlendis." Ennfremur dvaldist Jón (f. um 1770-1772"'’), sonur Þor- steins prests Stefánssonar á Krossi í Landeyjum, við vefnaðarnám í Dan- mörku undir lok 18. aldar (frá 1788" ) og hafði vefstól heim með sér. Jón, oft nefndur Jón vefari, bjó að Höfða 1801 og síðar að Kóreksstöðum í Norður-Múla-sýslu,' '* og er talið að honum megi þakka bætta vefstóla- smíði og framför í vefnaði á Austurlandi á fyrri hluta 19. aldar."’ Enn er frásagnarvert að Þórður Sveinbjarnarson, síðar háyfirdómari (f. 1786, d. 1856), þótti afbragðs vefari. Frá 1802 þar til hann sigldi til háskóla- náms 1817, sat hann í vefstól flesta vetur, fyrst í vinnumennsku lengst af hjá föður sínum, en síðustu sex árin að nafninu til sem skrifari Stefáns amtmanns Stephensen á Hvítárvöllum. 11 Óf hann þá meðal annars vand- aða krossvefnaðarábreiðu - eða jafnvel tvær svo sem annars staðar verð- ur frá sagt."L Er kom fram á 19. öld færðist í vöxt að konur sætu í vefstólum, ekki síst ef um listvefnað var að ræða. En allur algengur vefnaður var ekki síður verk karla og jafnvel fremur svo undir lok aldarinnar, nema í Skaftafells- sýslum; þar munu eingöngu konur hafa fengist við þennan starfa. Nefna má þó eina vefkonu úr Rangárvallasýslu er fékkst við algengan vefnað á 19. öld, Þuríði Einarsdóttur á Ysta-Skála undir Eyjafjöllum (f. 1818, d. 1903), en hún vandist ung við vefnað. ’ ’ Ekki skulu fleiri taldir hér, heldur vísað til bókar Halldóru Bjarnadóttur um íslenskan vefnað þar sem hún tilgreinir nöfn margra vefara og vefkvenna frá 19. öld. " 14.12.1993/26.5.1994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.