Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 145

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 145
LEIÐRETTINGAR við grein Elsn E. Guðjónsson, „Um rokka, einkum með tilliti til skotrokka", Árbók.,.1992. Leiðrétt pennaglöp höfundar/ Corrections of author's errors. Bls. 23/ p. 23: Brynjólfur sýslumaður Benediktsson les / read: Brynjólf- ur sýslumaður Sigurðsson. Bls. 42, 85. tilv. / p. 42, 85. note: S[kúli] Mfagnússon] (1785) les / read: Rit þess Islenzka Lærdóms=Lista Felags, V (Kaupmannahöfn, 1785). Við prentun á greininni urðu jafnframt þau mistök að nokkrar klausur voru prentaðar með skáletri, sem ekki áttu að vera það, og voru það ekki í upphaflegu handriti. Höfundur var fjarverandi þegar gengið var frá próf- örkum að tilvitnunargreinum. Hér eru prentaðar aftur þær greinar sem villurnar voru í. 5. Sjá Jónas Jónasson, íslenzkir pjóðliættir (Reykjavík, 1934), bls. 103-104, og myndir á bls 105. Einnig Halldóra Bjamadóttir, (1966), bls. 40-1 og myndir bls. 41 og 73; og Kristján Eldjárn, „Halasnælda," Hugur og hönd. Rit Heimilisiðnaðarfélags fslands 1970 (Reykjavík, 1970), bls. 24. Fundist hafa snældusnúðar úr blýi frá fomöld, en þeir voru þá sjaldgæfir; steinsnúðar tíðkuðust almennt á miðöldum en ekki á seinni öldum, sbr. Kristján Eldjárn, Kuml og haugfé ([Akureyrij, 1956), bls. 341 og 158. mynd. Um halasnælduna frá Stóruborg (1. mynd) sjá Mjöll Snæsdóttir, „Anna á mig. Um snældusnúð frá Stóruborg," Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1980 (Reykjavík, 1981), bls. 51-57; idem, Stóra-Borg. Fornleifarannsókn 1978-1990. Sýning í Bogasal Þjóðminjasafns íslands júlí-nóvember 1991 ([Reykjavíkj, 1991), bls. 6-7; og Elsa E. Guðjónsson, „Fágæti úr fylgsnum jarðar," Skírnir (Reykjavík, Vor 1992), bls. 16-17. 8. Teikning Sigurðar Guðmundssonar er í Þjóðminjasafni íslands, í 15 mynda syrpu merktri Þjms. SG:08:5. Sjá Elsa E. Guðjónsson, „Um skinnsaum," Árbók liins íslenzka fornleifafélags 1964 (Reykjavík, 1965), bls. 75, 7. mynd. Rangt er þegar Jónas Jónasson (1934), bls. 104, segir að konur hafi ætíð staðið við snælduspuna, enda kemur annað í ljós þegar bók hans er flett aftur á bls. 462; þar stendur eftirfarandi: „Konur sátu á rúmum sínum [í götubað- stofu (götupallsbaðstofu)], spunnu á snældu og létu snælduna lafa niður á milli skarar og götu og fengu þannig langt og gott spunarúm." Sjá jafnframt Inga Lárusdóttir, „Vefnaður, prjón og saumur," Iðnsaga íslands, II (Reykjavík, 1943), bls. 170. Að setið væri við spuna kemur einnig fram í fornum íslenskum ritum, sjá Guðni Jónsson (útg.), íslendinga sögur, III. Snæfellinga sögur (Reykjavík, 1946), bls. 47 og 48 (Eyrbyggja saga, 20. kafli): „Katla sat á palli ok spann garn"... og ... „sat Katla á palli ok spann;" og Guðni Jónsson (1949), bls. 475-476 (Rígs þula, 16. erindi): „Sat þar kona, / sveigði rokk, / breiddi faðm, / bjó til váðar." 10. Sjá t.d. Hjalmar Falk, Altiucstnordische Kleiderkunde (Kristiania, 1919), bls. 6; Marta Hoff- mann, „Spinning," Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder, XVI (Reykjavík, 1971), dk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.