Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 54

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 54
58 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Umskiptin frá Mammen- til Hringaríkisstíls Stigin milli eins stíls og þess næsta einkennast til dæmis af því, að þeir eru svo samtengdir bæði í vali á myndefni og myndbyggingu, að skraut frá síðasta skeiði gamla stílsins og fyrsta skeiði hins nýja sýna svo fljótandi mörk, að stundum er alveg ógerlegt að flokka skrautverkið í öðrum hvor- um stílnum, það er bæði og. Mjög gott dæmi um þetta er skrautið á hinum prýðilega útskornu furuþiljum frá Möðrufelli, Þjms 6096 a-e og 7015 a-h (mynd 2),31 þar má greinilega sjá hvernig tveir náskyldir stílar, báðir ákaf- lega bundnir fletinum, Mammen- og Hringaríkisstíll, fléttast saman. Myndefnið eru sérstakir stafir, sem enda í einhverju sem líkist spjótum eða krossum, einnig má sjá tré með tveimur uppréttum stofnum, sem vefj- ast hvor um annan, snigil og akantusblöð. Þetta skraut má telja til bæði Mammen- og Hringaríkisstíls bæði hvað mótíf og stíl varðar. Annað merki um hve nátengdir tveir og jafnvel fleiri stílar eru, og samtíma að hluta, er sú staðreynd að á einum og sama hlut geta verið atriði úr tveim- ur eða fleiri stílum. Þetta getur verið á mismunandi skrautflötum hlutar- ins eða jafnvel á einum og sama fleti. A íslenskum gripum hef ég ekki rek- ist á svo flókna stílblöndu, en nefna má dæmi frá Lejre í Danmörku.32 Þriðja einkennið á því þegar einn stíll er að ganga sér til húðar og annar að taka við, má t.d. sjá er báðir koma fyrir hvor á sinni tegund gripa, sem finnast saman og má stundum greina innbyrðis áhrif milli þeirra. Dæmi um þetta eru nælur af svonefndri Alaborgargerð í Úrnesstíl og Agnus Dei nælur í rómönskum stíl. 3 Að því ég best veit hafa enn ekki fundist nælur af svonefndri Alaborgargerð á Islandi, en hér verður að taka fram að næl- ur af Álaborgargerð og Agnus Dei nælur finnast oft í Danmörku á sömu stöðum eða nálægt hver annarri ásamt svonefndum Úrnesnælum.3' Frá Tröllaskógi hafa bæði komið Úrnesnæla, Þjms 6524, og næla af gerðinni sem nefnd er Agnus Dei, Þjms 5998. Framtíðin hlýtur að leiða í ljós hvort nælur af Álaborgargerð finnast á Islandi. Hringaríkisstíll Hringaríkisstíll dregur nafn af sandsteinssvæðinu í Hringaríki skammt norðan við Ósló. Þar er einmitt fengið efnið í flokk skreyttra steina (frá Alstad, Tanberg, Strand og Dynna) sem sýna stílinn dæmigerðan.3’ Hringaríkisstíll notar að mestu sama myndefni og Mammenstílinn, þann- ig ber einnig mest á stóra ferfætta dýrinu, slöngulaga dýri sem oft er að- eins með framfætur, slöngulaga dýri sem ekki hefur neina útlimi, fugli, grímu, mannamyndum, krossi, skipi og tré með tveim uppréttum stofn- um sem vefjast hvor um annan. En einnig koma til sögunnar nokkur ný
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.