Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 39
UM VEFSTÓLA OG VEFARA Á ÍSLANDI
43
Iðnsýningin í Reykjavík 1911. Sýningarskrá. Reykjavík, 1911.
ÍÆ, sjá Ólason, Páll Eggert.
]., V. „Aldarfarslýsing frá öndverðri 19. öld," Skuggsjá. íslenzkar aldarfarslýsingar og sagnahætt-
ir, I, 2. Reykjavík, 1945. Bls. 43-54.
Jakobsson, Jón. „Skúli Magnússon," Merkir íslendingar. Ævisögur og minningar, V. Reykjavík
1951. Bls. 36-55.
Jóhannesson, Þorkell. „Síðari hluti. 1751-1770." í Ólason, Páll Eggert, og Þorkell Jóhannesson.
Saga íslendinga, VI. Tímabilið 1701-1770. Reykjavík, 1943 a. Bls. 299-512.
Jóhannesson, Þorkell. „Ullariðnaður," Iðnsaga íslands, II. Reykjavík, 1943 b. Bls. 135-153.
Jóhannesson, Þorkell. Saga íslendinga, VII. Tímabilið 1770-1830. Upplýsingaröid. Reykjavík,
1950.
Jóhannesson, Þorkell. „Skúli Magnússon og Nýju innréttingamar. Tvö hundruð ára minn-
ing," Lýðir og landshagir, II. Reykjavík, 1966. Bls. 85-105. (1. pr.: Andvari, 77: 26-48,1952.)
Jónasson, Jónas. íslenzkir þjóðhættir. Reykjavík, 1934.
Jónsdóttir, Áslaug, et. al. Skjöl í 800 ár. Þjóðskjalasafli íslands. Sýningarskrá. Reykjavík, 1990.
Jónsdóttir, Ingunn. Gömul kynni. Akureyri, 1946.
Jónsson, Guðjón. Á bernskustöðvum. Reykjavík, 1946.
Jjónsson], J[ón]. „Sendibréf um Tóvinnu á Islandi," Ármann á Alþingi, III. Kaupmannahöfn,
1831. Bls. 117-137.
Jónsson, Jón. „íslenzkar iðnaðartilraunir," Eimreiðin, I. Kaupmannahöfn, 1895. Bls. 19-28.
Jónsson, Jón. „Skúli landfógeti Magnússon og ísland um hans daga," Safn til sögu íslands og
íslenzkra bókmenta aðfornu og nýju, III. Kaupmannahöfn, 1902. Bls. 1-191.
Jónsson, Jón. Skúli Magnússon landfógeti 1711-1911. Reykjavík, 1911.
Jónsson, Ríkarður. „Gunnar Hinriksson vefari," Óðinn, 23:9-11,1927.
[Jónsson, Sigfús.] Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna. Leiðarvísir. [Án útgáfustaðar, án
ártals.]
Ketilsson, Magnús. Stiftamtmenn og amtmenn á íslandi 1750 til 1800. Reykjavík, 1948.
Kristinsson, Kolbeinn. „Þáttur Benedikts Vigfússonar prófasts," Skagfirzk fræði, X. Skagfirð-
ingaþættir. Reykjavík, 1956. Bls. 7-28.
Kristjánsson, Lúðvík. íslenzkir sjávarhættir, I-V. Reykjavík, 1980-1986.
Kristjánsson, Ólafur Þ. Kennaratal á íslandi, I-II. Reykjavík, 1958 og 1965.
Lárusdóttir, Elínborg. Merkar konur. Reykjavík, 1954.
Lárusdóttir, Inga. „Vefnaður, prjón og saumur," lðnsaga íslands, II. Reykjavík, 1943. Bls. 154-192.
Linder, Alfred. Spinnen und weben einst undjetzt. Luzern & Frankfurt, 1967.
Magnússon, Björn. Kandidatatal 1847-1947. íslenzkir guðfræðingar 1847-1947, II. Reykjavík,
1947.
Magnússon, Björn. Vestur-Skaftfellingar 1703-1966,1-IV. Reykjavík, 1970-1973.
Magnússon, Björn. Guðfræðingatal 1847-1976. Reykjavík, 1976.
[Magnússon, Skúli]. Stutt Agrip Um Islendskan Garn=Spuna, Hvert Reynsla og Idiusemi vildu
lagfæra og Vidauka. [Kaupmannahöfn, 1754].
M[agnússon], S[kúli]. „Sveita=Bóndi," Rit þess Islenzka Lærdóms=Lista Felags, IV. Kaupmann-
höfn, 1784. Bls. 137-207.
M[agnússon], S[kúli]. 1785. „Fyrsti Vidbætir til Sveita=Bóndans," Rit þess Islenzka Lær-
dóms=Lista Felags, V. Kaupmannahöfn, 1785. Bls. 143-189.
Manntal á íslandi árið 1703. Reykjavík, 1924-1947.
Manntal á íslandi 1801. Suðuramt. Reykjavík, 1978.
Manntal á íslandi 1801. Norður- ogausturamt. Reykjavík, 1980.
Manntal á íslandi 1816. Akureyri og Reykjavík, 1947-1974.
Mar, Elías. „Elzti barnakennarinn." í V[ilhjálmur] S. Vilhjálmsson, Fólkið í landinu, I-II.
Reykjavík, 1951-1952.1, bls. 69-81.
[Melsteð, Páll]. Endurminníngar Páls Melsteðs ritaðar af honum sjálfum. Kaupmannahöfn, 1912.