Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 12
16 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS að slagborðið var fest við neðstu hliðarrimar frekar en efstu, " þ. e. vefstól- arnir voru hafðir með standandi slagborði en ekki hangandi."' Breyting þessi er sögð hafa komið fram erlendis á 19. öld, og var henni þar talið til ágætis að vefstólar gætu þá verið lægri og minna færi fyrir þeim þannig að jafnvel mætti staðsetja þá undir súð, ‘ en hér á landi er þess getið að betra þótti og léttara að slá vefinn þegar svo var um slagborðið búið," og einnig var talið að vefstólar væru þá stöðugri.4 Höfundi er þó aðeins kunn- ugt um einn gamlan íslenskan vefstól með slagborði af þessu tagi og er hann með slöngurif uppi; átti hann Gunnar Hinriksson vefari (f. 1845, d. 1932) sem orðlagður var fyrir iðn sína (9. mynd); var vefstóll hans afhent- ur Þjóðminjasafni íslands 1937 og er varðveittur þar. íslensku vefstólarn- ir eru sagðir hafa verið „sterklegir ... að öllum búnaði og ... einfaldir,"og gerðir eingöngu fyrir fjórskeftan vefnað.7 Þótt sérkennilegt megi virðast er hin svonefnda eldri gerð íslenskra vef- stóla - með slöngurif fyrir ofan spennislá - fremur fáséð erlendis, og danskir vefstólar sem höfundur veit um, eldri sem yngri, að vísu ekki margir, eru af öðrum gerðum, en yfirleitt þó með slöngurif niðri eða í svipaðri hæð og brjóstsláin.4 Hliðstæðu við eldri gerðina verður hins veg- ar að leita suður til Þýskalands, en sjá má ámóta tilhögun á myndum af vefstólum sem þar voru í notkun á 19. og fram á 20. öld (1921),' og enn- fremur, frá fyrri öldum, á vefstólslíkani frá 1798 og á myndum af vef- stólum frá 1698, 1479 og 1456.Á báðum elstu myndunum eru vef- stólarnir með spennislá og háum slöngurif, á þeirri frá 1479 með þremur fótskemlum (10. mynd),"" en á myndinni frá 1456 með tveimur."" Þýsku 10. mynd. Ofið í vefstóli með slöngurif uppi yfir spennislá á seinni hluta 15. aldar. Trérista úr bók Rodericus Zamorensis, Spiegel des menschlichen Lebens, sem gefin var út í Augsburg í Suður-Þýskalandi 1479. Úr Grenander Nyberg (1975), bls. 61, 43. mynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.