Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 27
UM VEFSTÓLA OG VEFARA Á ÍSLANDI
31
landi 1602-1787 (Reykjavík, 1919), bls. 500, 1. neðanmálsgrein. Sigfús Blöndal, Islandsk-
dansk ordbog (Reykjavík, 1920-1924), bls. 437. Þorkell Jóhannesson, „Ullariðnaður," Iðn-
saga íslands, II (Reykjavík, 1943 b), bls. 146. - Að áliti höfundar er skaði ef gamla heitið,
vefstaður, fellur í gleymsku, og virðist enda langeðlilegast - og skilmerkilegast - að
nota hin einföldu íðorð, vefstaður og vefstóll, sitt um hvora gerðina.
54. Jónas Jónasson (1934), bls. 108.
55. Þórður Tómasson, Austan blakar laufið. Ættarsaga undan Eyjafjöllum (Reykjavík, 1969),
bls. 104.
56. Ólafur Sigurðsson, ,„Fyrir 40 árum,'" Tímarit hins íslenzka bókmenntafjelags, XV (Reykja-
vík, 1894), bls. 228.
57. [Þórður Sveinbjarnarson], Æfisaga Þórðar Sveinbjarnarsonar háyfirdómara í landsyfirrjettin-
um (Reykjavík, 1916), bls. 13-14.
58. [Björn Bjarnason] (1901), bls. 44.
59. Rit þess Islenzka Lærdóms=Lista Felags, II (Kaupmannahöfn, 1782), bls. 281.
60. S[kúli] M[agnússon] (1785), bls. 159.
61. Jónas Jónasson (1934), bls. 108.
62. Ólafur Sigurðsson (1894), bls. 228; Jónas Jónasson (1934), bls. 108; Guðmundur Eyjólfs-
son, Pabbi og mamma (Reykjavík, 1944), bls. 60; Halldóra Bjarnadóttir (1966), bls. 48; og
Ragnhildur Finnsdóttir, í ibid., bls. 163. Ennfremur ÞÞ; 1784, 1970. I. F., Strandasýslu (f.
1880).
63. Vefstóllinn ber skráningartöluna 1380, en við stofnun safnsins voru þar um 1400 skrá-
settir munir, sbr. Sverrir Pálsson, Minjasafnið á Akureyri 1962-1987. Nokkrir þættir úr sögu
þess (Akureyri, 1988), bls. 70. Heimildir um vefstól þennan fékk höfundur að öðru leyti
frá Guðnýju Gerði Gunnarsdóttur, safnstjóra, Minjasafninu á Akureyri, 6.9.1990, og í
bréfi og símbréfi frá Hönnu Rósu Sveinsdóttur sagnfræðingi á sama stað 3. og 9.5.1994.
Hafði Guðný fengið upplýsingar um líklegan uppruna vefstólsins frá Sigurhelgu Þórð-
ardóttur, Öngulsstöðum, Eyjafirði (f. 1931), en upplýsingar í bréfum Hönnu Rósu eru
bæði frá Sigurhelgu og bróður hennar Birgi Þórðarsyni, einnig á Öngulsstöðum (f.
1934). Ber þeim systkinum saman um uppruna vefstólsins, en faðir þeirra, Þórður Jóna-
tansson (f. 1893), sem var hálfbróðir og uppeldissonur Jóns Jónatanssonar og tók við
jörðinni á eftir honum (1936-1965), var fæddur á Þórðarstöðum. Um ábúendur Önguls-
staða sjá Ármann Dalmannsson, Eggert Davíðsson og Sveinn Jónsson (ritn.), Byggðir
Eyjafjarðar, II ([Akureyri], 1973), bls. 384. Sigrún Gunnarsdóttir, kennari á Akureyri,
setti upp í stólinn um 1950 og óf Jónína, sem hafði verið í Laugalandsskóla, þá í honum
í stuttan tíma.
64. Munnlegar upplýsingar frá gefanda, Sigríði J. Magnússon, Reykjavík, 17.9.1970. Mynd
af vefstólnum er í Sigfús Blöndal, Islandsk-dansk ordbog (1. útg.; Reykjavík, 1922-1924),
tafla V, B. Rétt er að benda á nú þegar að í seinni útgáfum af orðabókinni hefur verið
skipt um mynd án þess að breyta meðfylgjandi texta til samræmis, en seinni myndin er
af hraðskyttuvefstóli sem kom til Þjóðminjasafns íslands 1952, Þjms. 15264; sjá nánar
infra, 138. tilvísun.
65. BÁS 829, 9.5.1964. I safnskránni segir að vefstóllinn sé talinn smíðaður af Jóni Þor-
steinssyni, tengdaföður Magnúsar Jónssonar í Klausturhólum eða „Jóni bónda í
Drangshlíð, sem var ágætur smiður."
66. MB 1976:111. Vefstóllinn kom til safnsins 1974. Gefandi var Ingimar (f. 1891, d. 1979)
sonur Baldvins og Hólmfríðar, og óf hann í stólnum á unglingsárum sínum. Sonur
hans og nafni, Ingimar (f. 1929), nú sóknarprestur á Þórshöfn, minnist þess að vefstóll-
inn lá sundurtekinn á skemmulofti hjá föður hans á Þórshöfn á árunum 1938-1940.
Engar heimildir liggja fyrir um hver smíðaði vefstólinn. Upplýsingar fengnar frá Guð-
rúnu Kristinsdóttur, Safnastofnun Austurlands, í bréfi með ljósmynd af vefstólnum til
höfundar 16.6.1993, og munnlega 19.5.1994 úr samtali Guðrúnar þann dag við séra