Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Page 27

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Page 27
UM VEFSTÓLA OG VEFARA Á ÍSLANDI 31 landi 1602-1787 (Reykjavík, 1919), bls. 500, 1. neðanmálsgrein. Sigfús Blöndal, Islandsk- dansk ordbog (Reykjavík, 1920-1924), bls. 437. Þorkell Jóhannesson, „Ullariðnaður," Iðn- saga íslands, II (Reykjavík, 1943 b), bls. 146. - Að áliti höfundar er skaði ef gamla heitið, vefstaður, fellur í gleymsku, og virðist enda langeðlilegast - og skilmerkilegast - að nota hin einföldu íðorð, vefstaður og vefstóll, sitt um hvora gerðina. 54. Jónas Jónasson (1934), bls. 108. 55. Þórður Tómasson, Austan blakar laufið. Ættarsaga undan Eyjafjöllum (Reykjavík, 1969), bls. 104. 56. Ólafur Sigurðsson, ,„Fyrir 40 árum,'" Tímarit hins íslenzka bókmenntafjelags, XV (Reykja- vík, 1894), bls. 228. 57. [Þórður Sveinbjarnarson], Æfisaga Þórðar Sveinbjarnarsonar háyfirdómara í landsyfirrjettin- um (Reykjavík, 1916), bls. 13-14. 58. [Björn Bjarnason] (1901), bls. 44. 59. Rit þess Islenzka Lærdóms=Lista Felags, II (Kaupmannahöfn, 1782), bls. 281. 60. S[kúli] M[agnússon] (1785), bls. 159. 61. Jónas Jónasson (1934), bls. 108. 62. Ólafur Sigurðsson (1894), bls. 228; Jónas Jónasson (1934), bls. 108; Guðmundur Eyjólfs- son, Pabbi og mamma (Reykjavík, 1944), bls. 60; Halldóra Bjarnadóttir (1966), bls. 48; og Ragnhildur Finnsdóttir, í ibid., bls. 163. Ennfremur ÞÞ; 1784, 1970. I. F., Strandasýslu (f. 1880). 63. Vefstóllinn ber skráningartöluna 1380, en við stofnun safnsins voru þar um 1400 skrá- settir munir, sbr. Sverrir Pálsson, Minjasafnið á Akureyri 1962-1987. Nokkrir þættir úr sögu þess (Akureyri, 1988), bls. 70. Heimildir um vefstól þennan fékk höfundur að öðru leyti frá Guðnýju Gerði Gunnarsdóttur, safnstjóra, Minjasafninu á Akureyri, 6.9.1990, og í bréfi og símbréfi frá Hönnu Rósu Sveinsdóttur sagnfræðingi á sama stað 3. og 9.5.1994. Hafði Guðný fengið upplýsingar um líklegan uppruna vefstólsins frá Sigurhelgu Þórð- ardóttur, Öngulsstöðum, Eyjafirði (f. 1931), en upplýsingar í bréfum Hönnu Rósu eru bæði frá Sigurhelgu og bróður hennar Birgi Þórðarsyni, einnig á Öngulsstöðum (f. 1934). Ber þeim systkinum saman um uppruna vefstólsins, en faðir þeirra, Þórður Jóna- tansson (f. 1893), sem var hálfbróðir og uppeldissonur Jóns Jónatanssonar og tók við jörðinni á eftir honum (1936-1965), var fæddur á Þórðarstöðum. Um ábúendur Önguls- staða sjá Ármann Dalmannsson, Eggert Davíðsson og Sveinn Jónsson (ritn.), Byggðir Eyjafjarðar, II ([Akureyri], 1973), bls. 384. Sigrún Gunnarsdóttir, kennari á Akureyri, setti upp í stólinn um 1950 og óf Jónína, sem hafði verið í Laugalandsskóla, þá í honum í stuttan tíma. 64. Munnlegar upplýsingar frá gefanda, Sigríði J. Magnússon, Reykjavík, 17.9.1970. Mynd af vefstólnum er í Sigfús Blöndal, Islandsk-dansk ordbog (1. útg.; Reykjavík, 1922-1924), tafla V, B. Rétt er að benda á nú þegar að í seinni útgáfum af orðabókinni hefur verið skipt um mynd án þess að breyta meðfylgjandi texta til samræmis, en seinni myndin er af hraðskyttuvefstóli sem kom til Þjóðminjasafns íslands 1952, Þjms. 15264; sjá nánar infra, 138. tilvísun. 65. BÁS 829, 9.5.1964. I safnskránni segir að vefstóllinn sé talinn smíðaður af Jóni Þor- steinssyni, tengdaföður Magnúsar Jónssonar í Klausturhólum eða „Jóni bónda í Drangshlíð, sem var ágætur smiður." 66. MB 1976:111. Vefstóllinn kom til safnsins 1974. Gefandi var Ingimar (f. 1891, d. 1979) sonur Baldvins og Hólmfríðar, og óf hann í stólnum á unglingsárum sínum. Sonur hans og nafni, Ingimar (f. 1929), nú sóknarprestur á Þórshöfn, minnist þess að vefstóll- inn lá sundurtekinn á skemmulofti hjá föður hans á Þórshöfn á árunum 1938-1940. Engar heimildir liggja fyrir um hver smíðaði vefstólinn. Upplýsingar fengnar frá Guð- rúnu Kristinsdóttur, Safnastofnun Austurlands, í bréfi með ljósmynd af vefstólnum til höfundar 16.6.1993, og munnlega 19.5.1994 úr samtali Guðrúnar þann dag við séra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.