Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 35
UM VEFSTÓLA OG VEFARA Á ÍSLANDI
39
171. Vigfús Guðmundsson (1949), bls. 63 (um 1788).
172. Lýður Björnsson (1974 a), bls. 144-145. Sbr. Jón Jónsson (1895), bls. 28; og idem (1911),
bls. 177 og 207-208.
173. Sjá til dæmis Elsa E. Guðjónsson,„Um íslenskan listvefnað fyrr á öldum. Fyrri hluti,"
Lesbók Morgunblaósins, 58:4:3, 1983 b; og idem, „Nytjavefnaður og listræn textíliðja á ís-
landi á miðöldum," Hugur og hönd. Rit Heimilisiðmðarfélags íslands 1987 (Reykjavík,
1987), bls. 6.
174. Kristján Eldjám (1962), 10. kafli.
175. J[ón] J[ónsson] (1831), bls. 136-137; Bogi Benediktsson, Sýslumannaæfir, III (Reykjavík,
1905-1908), bls. 183 (s. hl. 18. og f. hl. 19. aldar). [Páll Melsteð], Endurminníngar Páls Mel-
steðs ritaðar af honum sjilfum (Kaupmannahöfn, 1912), bls. 108 (um 1800). Inga Lárus-
dóttir (1943), bls. 174. Ólafur Sigurðsson, í Halldóra Bjarnadóttir (1966), bls. 125 (1879-
1880). Eiríkur Einarsson prentari, Akureyri, 1977. Munnlegar upplýsingar um Magnús
Thorarensen á Stóra-Eyrarlandi (f. 1806, d. 1846).
176. Rit þess lslenzka Lærdóms=Lista Felags, II (Kaupmannahöfn, 1782), bls. 267 og 268; IV
(1784), bls. 310; V (1785), bls. 283 og 286; og IX (1789), bls. 296.
177. Rit þess Islenzka Lærdóms=Lista Felags, II (Kaupmannahöfn, 1782), bls. 268.
178. J. Erichsen [Jón Eiríksson], „Forberedelse," í Olavius (1780), I, bls. CXXXI-CXXXII.
179. Rit þess Islenzka Lærdóms=Lista Felags, II (Kaupmannahöfn, 1782), bls. 268; IX (1789), bls.
296; sbr. ÍÆ, I, bls. 219 og 227; og II, bls. 274. Sbr. einnig Þórður Thoroddi, „Om den Is-
landske Klæde Fabriqve," í Lýður Björnsson, útg., Þættir um Innréttingarnar í Reykjavík,
(Reykjavík, 1974 b), bls. 26-27 og 30.
180. Rit þess Islenzka Lærdóms=Lista Felags, II (Kaupmannahöfn, 1782), bls. 268 og 280. Nefna
má að 1801 voru í dánarbúi Halldórs Vídalín, eiginmanns Ragnheiðar, skráðir tveir vef-
staðir, annar íslenskur og hinn danskur. Þjskjs. Skagaf. XV,1. Dánarbú klerkdóms 1698-
1809. Uppskrift og skipti á búi Halldórs Vídalín á Reynistað, 1801.
181. Sbr. supra, 6.-8. tilvísun.
182. Rit þess Islenzka Lærdóms=Lista Felags IX (Kaupmannahöfn, 1789), bls. 296.
183. Vigfús Guðmundsson (1949), bls. 62-63; sbr. Anna Sigurðardóttir (1985), bls. 343.
184. ÍÆ, II, bls. 390. Lýður Björnsson (1977), bls. 264.
185. Bogi Benediktsson, III (1905-1908), bls. 183. Lýður Björnsson (1974 a), bls. 133.
186. Jón Helgason, Árbækur Reykjavíkur 1786-1936 (Reykjavík, 1941), bls. 94 og 448; Manntal á
íslandi 1801. Suðuramt (Reykjavík, 1978), bls. 398; Bogi Benediktsson, III (1905-1908), bls.
504; og idem, Sýslumannaæfir, IV (Reykjavík, 1909-1915), bls. 562.
187. Manntal á íslandi 1801. Suðuramt (1978), bls. 397 og 394.
188. Sjá Elsa E. Guðjónsson, „Um rokka, einkum með tilliti til skotrokka," Árbók hins íslenzka
fornleifafélags 1991 (Reykjavík, 1992), bls. 44,135. tilvitnun.
189. ÍÆ, Il', bls. 135.
190. [Þórarinn Sveinsson] (1901), bls. 6. „Æfisögubrot Sveins Þórðarsonar" (1921-1923), bls.
297.
191. Jón Jónsson (1911), bls. 343, í skýrslu Magnúsar lögmanns Gíslasonar 1751, Lbs. 20 fol.,
bls. 102.
192. V. J., „Aldarfarslýsing frá öndverðri 19. öld," Skuggsjá (Reykjavík, 1945), 1,2, bls. 52.
193. Paludan (1979), bls. 17 og 84; og Lýður Bjömsson, „Eyfirskur iðnnemi í Danmörku á 18.
öld," Gefið og þegið. Afmælisrit til heiðurs Brodda jóhannessyni sjötugum (Reykjavík, 1987),
bls. 290-297. Sbr. Jón Jónsson (1911), bls. 208.
194. Manntal á íslandi 1816 (Akureyri og Reykjavík, 1947-1974), bls. 924. Eiríkur Einarsson
prentari, Akureyri, 1977. Munnleg heimild.
195. Lýður Björnsson (1980; handrit), bls. 29 og 34, 63. tilvísun: Isl. journ. 13 nr. 2416 (1822).
Getur Lýður þess að ætlunin hefði verið að Magnús næmi einnig garðyrkju og litun, en
vegna veikinda hafi orðið minna úr námi hans en skyldi. Sjá einnig ibid, bls. 30 og 34,