Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 33
UM VEFSTÓLA OG VEFARA Á ÍSLANDI
37
141. Sbr. Safnskrá Þjóðminjasafns íslands 1922-1926, Þjms. 8476, 3.4.1922: „Hér í Reykjavík
er nú sem stendur eirrn ágætur vefari á hraðskyttuvefstól, Guðmundur Kristinsson, út-
skurðarmaður og vefari. Sýndi hann aðferð sína og kunnáttu, og vefstól sinn einnig, á
heimilisiðnaðarsýningu Heimilisiðnaðarfélags íslands sumarið 1921."
142. Ingunn Jónsdóttir, Gömul kynni (Akureyri, 1946), bls. 49; Helga Skúladóttir (1950), bls.
36; sjá einnig supra, 8. mynd og 84. tilvitnun; Erlingur Friðjónsson, Fyrir aldamót.
Endurminningar (Reykjavík, 1959), bls. 26; Sigfús Blöndal, Endurminningar (Reykjavík,
1960), bls. 22; Halldóra Bjarnadóttir (1966) bls. 34; Guðrún Guðmundsdóttir (1975), bls.
34; og [Sigfús Jónsson] (án ártals), bls. 12. Sbr. einnig staðsetningu vefstólsins á Geira-
stöðum 1938, supra, 5. mynd.
143. Þórður Tómasson, Frá horfinni öld ([Selfoss], 1964), bls. 51.
144. Þjskjs. C,ll,16. Áslaug Jónsdóttir et al., Skjöl í 800 ár. Þjóðskjalasafn íslands (Reykjavík,
1990), bls. 9. Höfundur teikningarinnar er óþekktur, en „líkur gætu bent til þess að það
hafi verið Magnús Stephensen síðar dómstjóri," að því er segir í myndatexta í Hörður
Ágústsson, „Húsagerð á síðmiðöldum," Saga íslands, IV (Reykjavík, 1989), bls. 297. Um
1836 gerði Victor Lottin svo til sams konar grunnuppdrátt eftir fyrirmynd er fengin var
frá Steingrími biskupi Jónssyni, og var hún prentuð í Paul Gaimard, Voyage en Islande et
au Groenland. Atlas zoologique, médical et géographique (Paris, [1850]), myndablað Géo-
graphie No. 4; sbr. Sigfús Blöndal og Sigurður Sigtryggsson (1929), 64. mynd og bls. 10;
og Hörður Ágústsson, „íslenski torfbærinn," íslensk þjóömenning, I. Uppruni og umhverfi
(Reykjavík, 1987), bls. 254-255. Rétt er að geta þess að á enn einum uppdrætti af Skál-
holtsstað, yfirlitsteikningu frá lokum 18. aldar, sem einnig er talin sýna húsaskipan þar
1784, er vinnukvennabaðstofa ekki langhús eins og hér heldur T-laga, og ekki er gerð
nánari grein fyrir herbergjaskipan; sbr. Daniel Bruun, Forlidsminder og nutidshjem paa
Island (Kobenhavn, 1928), bls. 201-202; Sigfús Blöndal og Sigurður Sigtryggsson (1929),
63. mynd og bls. 10; og Árni Björnsson og Halldór J. Jónsson, Gamlar þjóðlífsmyndir
(Reykjavík, 1984), bls. 129. Þessi þriðja teikning er varðveitt í Landsbókasafni íslands,
þar skráð úr safni Jóns Sigurðssonar, og er á blaði sem haft hefur verið í umslag utan
um bréf til séra Árna Gíslasonar á Stafafelli. Hann þjónaði þar fyrst sem aðstoðarprest-
ur 1783-1785 og síðan sem prestur til 1823, en hafði áður útskrifast úr Skálholtsskóla og
verið í þjónustu stólshaldara; sbr. Bruun (1928), bls. 201-202; og ÍÆ, I, bls. 44.
145. í Vallnatúni undir Eyjafjöllum um 1900, sjá Þórður Tómasson (1969), bls. 143.
146. Halldóra Bjarnadóttir (1966), bls. 34; og Sigfús Blöndal (1960), bls. 22. Sjá einnig Elín-
borg Lárusdóttir, Merkar konur (Reykjavík, 1954), bls. 28.
147. Kolbeinn Kristinsson, „Þáttur Benedikts Vigfússonar prófasts," Skagfirzk fræði, X. Skag-
firðingaþættir (Reykjavík, 1956), bls. 10-11: „2 stofur rúmgóðar og vefjarhús. Var loft yf-
ir. í austurenda loftsins var gert herbergi fyrir fjölskylduna, og sneru gluggar fram dal-
inn. Stóð þessi bær fram á síðasta tug [11] aldarinnar sem leið, þar til skólahúsið var
byggt, það er brann 1926."
148. Þórður Tómasson (1969), bis. 104, 73, 46 og 100.
149. Þórður Tómasson (1964), bls. 83; og Halldóra Bjamadóttir (1966), bls. 185. Ennfremur
munnlegar upplýsingar frá Þórði Tómassyni 11.5.1992.
150. Vigfús Guðmundsson (1949), bls. 162.
151. Manntal á íslandi 1816 (Akureyri og Reykjavík, 1947-1974), bls. 344; og Bjarni Vilhjálms-
son (útg.), Manntal á íslandi 1845. Suðuramt (Reykjavík, 1982), bls. 292-293.
152. Gaimard ([1850]), myndablað Géographie No. 5.
153. ÞÞ: 1260,1966. B. K., Rangárvallasýslu (f. 1889).
154. ÞÞ: 1289, 1966. E. E., Árnessýslu (f. 1898). ÞÞ: 1328, Á. S., N.-ísafjarðarsýslu (f. 1932, en
svar miðað við 1900-1910).
155. Halldóra Bjamadóttir (1966), bls. 175, hefur þessi ummæli eftir Hallbirni Oddssyni kenn-
ara á Akranesi um vermenn í hans ungdæmi. Hallbjörn (f. 1867, d. 1953) bjó á Bakka í