Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Page 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Page 33
UM VEFSTÓLA OG VEFARA Á ÍSLANDI 37 141. Sbr. Safnskrá Þjóðminjasafns íslands 1922-1926, Þjms. 8476, 3.4.1922: „Hér í Reykjavík er nú sem stendur eirrn ágætur vefari á hraðskyttuvefstól, Guðmundur Kristinsson, út- skurðarmaður og vefari. Sýndi hann aðferð sína og kunnáttu, og vefstól sinn einnig, á heimilisiðnaðarsýningu Heimilisiðnaðarfélags íslands sumarið 1921." 142. Ingunn Jónsdóttir, Gömul kynni (Akureyri, 1946), bls. 49; Helga Skúladóttir (1950), bls. 36; sjá einnig supra, 8. mynd og 84. tilvitnun; Erlingur Friðjónsson, Fyrir aldamót. Endurminningar (Reykjavík, 1959), bls. 26; Sigfús Blöndal, Endurminningar (Reykjavík, 1960), bls. 22; Halldóra Bjarnadóttir (1966) bls. 34; Guðrún Guðmundsdóttir (1975), bls. 34; og [Sigfús Jónsson] (án ártals), bls. 12. Sbr. einnig staðsetningu vefstólsins á Geira- stöðum 1938, supra, 5. mynd. 143. Þórður Tómasson, Frá horfinni öld ([Selfoss], 1964), bls. 51. 144. Þjskjs. C,ll,16. Áslaug Jónsdóttir et al., Skjöl í 800 ár. Þjóðskjalasafn íslands (Reykjavík, 1990), bls. 9. Höfundur teikningarinnar er óþekktur, en „líkur gætu bent til þess að það hafi verið Magnús Stephensen síðar dómstjóri," að því er segir í myndatexta í Hörður Ágústsson, „Húsagerð á síðmiðöldum," Saga íslands, IV (Reykjavík, 1989), bls. 297. Um 1836 gerði Victor Lottin svo til sams konar grunnuppdrátt eftir fyrirmynd er fengin var frá Steingrími biskupi Jónssyni, og var hún prentuð í Paul Gaimard, Voyage en Islande et au Groenland. Atlas zoologique, médical et géographique (Paris, [1850]), myndablað Géo- graphie No. 4; sbr. Sigfús Blöndal og Sigurður Sigtryggsson (1929), 64. mynd og bls. 10; og Hörður Ágústsson, „íslenski torfbærinn," íslensk þjóömenning, I. Uppruni og umhverfi (Reykjavík, 1987), bls. 254-255. Rétt er að geta þess að á enn einum uppdrætti af Skál- holtsstað, yfirlitsteikningu frá lokum 18. aldar, sem einnig er talin sýna húsaskipan þar 1784, er vinnukvennabaðstofa ekki langhús eins og hér heldur T-laga, og ekki er gerð nánari grein fyrir herbergjaskipan; sbr. Daniel Bruun, Forlidsminder og nutidshjem paa Island (Kobenhavn, 1928), bls. 201-202; Sigfús Blöndal og Sigurður Sigtryggsson (1929), 63. mynd og bls. 10; og Árni Björnsson og Halldór J. Jónsson, Gamlar þjóðlífsmyndir (Reykjavík, 1984), bls. 129. Þessi þriðja teikning er varðveitt í Landsbókasafni íslands, þar skráð úr safni Jóns Sigurðssonar, og er á blaði sem haft hefur verið í umslag utan um bréf til séra Árna Gíslasonar á Stafafelli. Hann þjónaði þar fyrst sem aðstoðarprest- ur 1783-1785 og síðan sem prestur til 1823, en hafði áður útskrifast úr Skálholtsskóla og verið í þjónustu stólshaldara; sbr. Bruun (1928), bls. 201-202; og ÍÆ, I, bls. 44. 145. í Vallnatúni undir Eyjafjöllum um 1900, sjá Þórður Tómasson (1969), bls. 143. 146. Halldóra Bjarnadóttir (1966), bls. 34; og Sigfús Blöndal (1960), bls. 22. Sjá einnig Elín- borg Lárusdóttir, Merkar konur (Reykjavík, 1954), bls. 28. 147. Kolbeinn Kristinsson, „Þáttur Benedikts Vigfússonar prófasts," Skagfirzk fræði, X. Skag- firðingaþættir (Reykjavík, 1956), bls. 10-11: „2 stofur rúmgóðar og vefjarhús. Var loft yf- ir. í austurenda loftsins var gert herbergi fyrir fjölskylduna, og sneru gluggar fram dal- inn. Stóð þessi bær fram á síðasta tug [11] aldarinnar sem leið, þar til skólahúsið var byggt, það er brann 1926." 148. Þórður Tómasson (1969), bis. 104, 73, 46 og 100. 149. Þórður Tómasson (1964), bls. 83; og Halldóra Bjamadóttir (1966), bls. 185. Ennfremur munnlegar upplýsingar frá Þórði Tómassyni 11.5.1992. 150. Vigfús Guðmundsson (1949), bls. 162. 151. Manntal á íslandi 1816 (Akureyri og Reykjavík, 1947-1974), bls. 344; og Bjarni Vilhjálms- son (útg.), Manntal á íslandi 1845. Suðuramt (Reykjavík, 1982), bls. 292-293. 152. Gaimard ([1850]), myndablað Géographie No. 5. 153. ÞÞ: 1260,1966. B. K., Rangárvallasýslu (f. 1889). 154. ÞÞ: 1289, 1966. E. E., Árnessýslu (f. 1898). ÞÞ: 1328, Á. S., N.-ísafjarðarsýslu (f. 1932, en svar miðað við 1900-1910). 155. Halldóra Bjamadóttir (1966), bls. 175, hefur þessi ummæli eftir Hallbirni Oddssyni kenn- ara á Akranesi um vermenn í hans ungdæmi. Hallbjörn (f. 1867, d. 1953) bjó á Bakka í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.