Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 112

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Blaðsíða 112
116 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Við athugun á þeim viðartegundum, sem notaðar hafa verið við smíði langspilanna og einstakra hluta þeirra, kom í ljós mikil fjölbreytni. Talið er að fyrrum hafi langspil verið smíðuð úr rekaviði sem barst að strönd landsins, og gæti það verið ástæðan fyrir því hversu margar viðartegundir fundust við athugun á hljóðfærunum. Hljóðritanir á segulböndum bentu eindregið til þess að efniviðurinn hefði áhrif á hljómgæði langspilanna. Þrettán af hljóðfærunum voru smíðuð úr furu og virtust þau hafa fremur hlýlegan en ekki mikinn hljóm. Þrjú langspil voru smíðuð úr douglas- greni, eitt úr beyki og annað úr birki. Þessi hljóðfæri höfðu bjartari tón og virtist hann berast betur saman borið við furuhljóðfærin. Eitt langspil var smíðað úr eik og annað úr hnotu. Hvað hljómgæði snerti voru þau svipuð hljóðfærinu sem smíðað var úr beyki. Viðurinn í loki, botni og hliðum langspilanna var misþykkur, allt frá tveimur og upp í sjö mm að þykkt. Þau hljóðfæri sem smíðuð voru úr þynnsta viðnum reyndust best að hljómgæðum. Snigillinn á mjórri enda langspilanna var smíðaður úr ýmsum viðarteg- undum, á sex hljóðfærum úr furu, en á hinum ýmist úr beyki, ösp, mahóní, eik, greni, douglasgreni, hnotu eða birki. I flestum tilvikum var snigillinn skorinn út með tréskurðarjárnum eða hnífum og svipaður í lag- inu eins og á venjulegri fiðlu. Langspil númer 03. Þjóðminjasafn íslands Reykjavtk. Ljósm. Þjms. Stillipinnarnir á hljóðfærunum voru smíðaðir úr margs konar efni. Á níu hljóðfærum voru þeir úr furu, á fjórum úr mahóní, á þremur úr rósa- viði, á tveimur úr beyki, á einu úr ösp og á tveimur var tónhæð stillt með útbúnaði úr málmi. Lögun stillipinnanna var einnig mismunandi og við athugun á þeim kom í ljós að eftirfarandi útlitsmyndir voru dæmigerðar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.