Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Side 145
LEIÐRETTINGAR
við grein Elsn E. Guðjónsson,
„Um rokka, einkum með tilliti til skotrokka", Árbók.,.1992.
Leiðrétt pennaglöp höfundar/ Corrections of author's errors.
Bls. 23/ p. 23: Brynjólfur sýslumaður Benediktsson les / read: Brynjólf-
ur sýslumaður Sigurðsson. Bls. 42, 85. tilv. / p. 42, 85. note: S[kúli]
Mfagnússon] (1785) les / read: Rit þess Islenzka Lærdóms=Lista Felags, V
(Kaupmannahöfn, 1785).
Við prentun á greininni urðu jafnframt þau mistök að nokkrar klausur
voru prentaðar með skáletri, sem ekki áttu að vera það, og voru það ekki í
upphaflegu handriti. Höfundur var fjarverandi þegar gengið var frá próf-
örkum að tilvitnunargreinum. Hér eru prentaðar aftur þær greinar sem
villurnar voru í.
5. Sjá Jónas Jónasson, íslenzkir pjóðliættir (Reykjavík, 1934), bls. 103-104, og myndir á bls 105.
Einnig Halldóra Bjamadóttir, (1966), bls. 40-1 og myndir bls. 41 og 73; og Kristján Eldjárn,
„Halasnælda," Hugur og hönd. Rit Heimilisiðnaðarfélags fslands 1970 (Reykjavík, 1970), bls.
24. Fundist hafa snældusnúðar úr blýi frá fomöld, en þeir voru þá sjaldgæfir; steinsnúðar
tíðkuðust almennt á miðöldum en ekki á seinni öldum, sbr. Kristján Eldjárn, Kuml og
haugfé ([Akureyrij, 1956), bls. 341 og 158. mynd. Um halasnælduna frá Stóruborg (1.
mynd) sjá Mjöll Snæsdóttir, „Anna á mig. Um snældusnúð frá Stóruborg," Árbók hins
íslenzka fornleifafélags 1980 (Reykjavík, 1981), bls. 51-57; idem, Stóra-Borg. Fornleifarannsókn
1978-1990. Sýning í Bogasal Þjóðminjasafns íslands júlí-nóvember 1991 ([Reykjavíkj, 1991),
bls. 6-7; og Elsa E. Guðjónsson, „Fágæti úr fylgsnum jarðar," Skírnir (Reykjavík, Vor 1992),
bls. 16-17.
8. Teikning Sigurðar Guðmundssonar er í Þjóðminjasafni íslands, í 15 mynda syrpu merktri
Þjms. SG:08:5. Sjá Elsa E. Guðjónsson, „Um skinnsaum," Árbók liins íslenzka fornleifafélags
1964 (Reykjavík, 1965), bls. 75, 7. mynd. Rangt er þegar Jónas Jónasson (1934), bls. 104,
segir að konur hafi ætíð staðið við snælduspuna, enda kemur annað í ljós þegar bók hans
er flett aftur á bls. 462; þar stendur eftirfarandi: „Konur sátu á rúmum sínum [í götubað-
stofu (götupallsbaðstofu)], spunnu á snældu og létu snælduna lafa niður á milli skarar og
götu og fengu þannig langt og gott spunarúm." Sjá jafnframt Inga Lárusdóttir, „Vefnaður,
prjón og saumur," Iðnsaga íslands, II (Reykjavík, 1943), bls. 170. Að setið væri við spuna
kemur einnig fram í fornum íslenskum ritum, sjá Guðni Jónsson (útg.), íslendinga sögur,
III. Snæfellinga sögur (Reykjavík, 1946), bls. 47 og 48 (Eyrbyggja saga, 20. kafli): „Katla sat á
palli ok spann garn"... og ... „sat Katla á palli ok spann;" og Guðni Jónsson (1949), bls.
475-476 (Rígs þula, 16. erindi): „Sat þar kona, / sveigði rokk, / breiddi faðm, / bjó til
váðar."
10. Sjá t.d. Hjalmar Falk, Altiucstnordische Kleiderkunde (Kristiania, 1919), bls. 6; Marta Hoff-
mann, „Spinning," Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder, XVI (Reykjavík, 1971), dk.