Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Side 1

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Side 1
þjóðhátiðar sálmur, Lag: 1 dag citt Mcssab barnib er. 1. Guð leit af hirnna hæð og sá í höfum norðurs köldum úr ægi risna eyju þá, sem æltland vort vér höldum; hann mæili þá: „hér eyland er, sem autt ei láta þóknast mér; þótt gnæfi fjöll með fönnum, þar býðst svo margföld blessun mín, og blílt þar sól í dölum skín; eg býð: það byggist mönnum‘c. 2. Og herrann sendi hrausta þjóð, er hólmann auða byggði; en það, í myrkrum að hún óð, hans anda góðan hryggði; hann vildi’, að sannleiks sólin blíð til sáluhjálpar skini lýð um fátækt frónið ísa; í landi boða lét hann því um lífsveg réltan fræði ný, og krossinn Krists hér rísa. 3. Ó, lof sé Guði! líknin haus ei landi voru gleymdi; til heilla beztu búum lands hans blessun niður streymdi; og þótt á dyndu þrauta hret, 1

x

Ný kristileg smárit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.