Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Page 2

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Page 2
2 liann þau í tíma dvína lét, og skin æ skúrum fylgja; þá nauða flóði hafrót hæst, var hjálparorð hans jafnan næst: ,,nú hai*ma hjað'ni bylgja“. lJá hjátrú glapti sálna sjón og tíorlinn páfavilln, en drottinn LiUer lét, sinn þjón, þeim létla myrkrum illu, — silt orð um dauðans brotinn brodd hann birta lét þá hér sinn Odd1 og liílu síðar sendi með skyggðan andans beitta brand þann biskup, Gudbrand2, sem vort land æ man, þótt margt oss hendi. 5. Ó, lof sé Guðit hjarla hans ei hverfði rásin tíðar; hann minntist eins vors auma lands og að oss htigði síðar; um liellög ástverk h’erma sin guð Ilallgríin3 lét og Vidalín4, og fleiri góða gaf oss, er bæta vildu bágan hag, 1) Oddur Gottskálksson, seinast löginaður, f 1556, var oinn af þeim, er fyrstir fylgðu fram Lúters trú hér á landi, og sá, cr fyrstur útlagði nýja tcstamentib á íslenzku. 2) Guðbrandur porláksson, biskup á Hólum frá 1571 til 1627, gaf fyrstur út alla biflíuna á íslenzku, og lét auk þoss prenta fjölda annara andlogi’a bóka. 3) Vort ágæta sálmaskáld Hallgrim prest Pétursson t 1674. 4) Hinn fræga mælskumann Jón þorkelsson Vídalín, biskup í SkálLolti frá 1698 til 1728.

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.