Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Side 3

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Side 3
3 og bresti þjóðar færa’ í lag, svo létti lemslrum af oss. G. Guð minntist vor og minnist enn, á miskunn hann ei þreytisl; þótt náð hans illa noti menn, hans náðarþel ei breytist; þólt margt vér brytum, herrann hár oss hefur vægt i þúsund ár, og enn sem vígi ver oss; þótt spillt og sek vér séum þjóð, á sonarins hann lílur blóð, og dregur dóm, sem ber oss. 7. Ó, blessuð sértu, blessuð náð, er blessun alla gefur, og undir væng þinn ísaláð, hið auma, tekið hefur. Ó herra Guð, vor hirðir trúr, vor hjálpin traust og verndar-múr, vér hcitt af hjarta biðjum: bú þú hér sjálfur æ með oss, um aldir skjól við Jesú kross oss veit og vorum niðjum. Ilelgi Ilálfdánarson. 1

x

Ný kristileg smárit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.