Ný kristileg smárit


Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 5

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 5
5 sfnum komið til Jcrúsalem og nam liann þarfræði þá, er hinn vilri Gamalíel kendi lærisveinum sínum. I’á er Pall dvald'i í Jerúsalem var það, að postul- arnir tóku til að boða krislna trú; fylltist liann þá vand- lætingu fyrir trú feðra sinna, er honum þótli hin nýja kenning vilja brjóta niður, og æsli til ofsóknar gegn þeim, er tekið höfðu kristna trú; var hann viðsladdnr við líflát Stefáns píslarvolts og lét vel yfir því; ofsótti hann kristna menn í Jerúsalem svo ákaft, að hann gekk inn í hús manna og dró þaðan menn og konur og seldi í varðhald; stóð þeim hinn mesti geigur af lionum; leit- uðu margir kristnir menn þá burt úr Jerúsalem tíl ann- ara staða, er þeir ga:tu verið óhultir á; Páll fór þá til æðsta prestsins og fékk hjá honum bref til Damaskns- borgar á Sýrlandi og heimild til að taka höndum og ílytja til Jerúsalem hvern, er hann kynni að íinna þar, sem tekið liefði hina nýju trú. Lagði Páll svo á stað, en er hann nálgaðist Damaskusborg leiptraði skyndilega um hann ljós af himni og hann féll til jarðar; heyrði liann þá rödd segja við sig: Sál! Sál! hví ofsækir þú mig? cn hann sagði: herra, hver ert þú? röddin svaraði þá: Eg er Jesús, sem þú ofsækir; erfilt verður þör, að spyrna á móti broddunum; þvínæst bauð Jesús honum að fara til Damaskus og þar mundi honum verða sagt, hvað hann ætti að gjöra; en er Páll stóð upp sá hann engan. í Damaskus var trúaður maður einn að nafni Ananías; honum sagði Droltinn að fara og leggja hend- ur sínar yfir Pál, þareð hann væ.ri úlvalið verkfæri sitt, til að bera nafn sitt fram fyrir hciönar þjóðir; Ananias gjörði sem Drollinn bauð; fékk Páll þá aptur sjón sína og fylllist heilögnm anda, og var hann svo skírður. LTpp frá þessu var Páll sem annar maður; hin mikla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.