Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Side 7

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Side 7
7 tun Mósis; lýstl það ser og brátl, að kristileg hluttekn- ing í kjöram trúarbræðra sinna var ríkjandi bjá söfnuð- inum, því þá er hallæri vofði yfir, skutu Antíokkíumenn fé saman til styrktar bræðrunum í Jerúsalem og sendit þá Pál og Barnabas með það. Iin er þeir voru komnir aptur til Antíokkíu, hóf Páll hina fyrstu kristniboðsferð sína þaðan. Um þær mundir er Páll postuli hóf kristniboð sitt. voru ltómverjar ráðandi yfir (lestum þeim þjóðum, er þá voru kunnar; hlaut það mjög að styðja, krislniboðið, að lönd þeirra voru hvervetna vel friðuð og samgöngur greiðar; af ibúum ríkísins nutu þeir, er rómverskatt borgarrétt höfðu, ýmsra rétlinda framyfir aðra menn; þar á meðal var það, að þeim mátti eigi refsa með lík- amlegri refsingu og að þeir gátu ónýtt hvern dóm, er kveðinn var upp yfir þeim í skattlöndunum, með því að skjóta máli sínu til keisarans í Rómaborg. í fornöldinni tóku Grikkir öllum öðrum þjóðnm fram að mentun, listum og vísindum; eptir að Rómverjar höfðu lagt þá uncjir sig, breiddist meptun Grikkja út yfir allt Rómaríki og grfsk túnga var töluð í mikluifl hluta þess. Vísindi Grikkja höfðu smámsaman eylt trúnni á hina fornu gpðj, er bvggð var á þjóðsögum og æfintýrum, og vantrú þejrri, er þannig yar kQmin upp í miklum hluta heimsins, var samfara hin mesta léttúð og siðaspiiling; höfðu þó ýmsir af spekingum Grikkja bent á hið guðlega eðli mannlegs anda og tekið fram hetgi skyldunnar, er samvizkan hæri vott um; þetta hlaqt að vekja þrá eplir æðri opinberun hjá mörgum alvörugefnum manni og þannig að greiða veg kristni- boðsins. Eptir herleiðinguna héldu Gyðingar að vísu jafaan

x

Ný kristileg smárit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.