Ný kristileg smárit


Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 9

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 9
9 hrekja mötmæli þeírra, enda er þess þegar getið, er hann fyrst var með postulunum í Jerúsalem, að hann einkum liafi átt orðastað við Grikki. Ilann hafði dvalið í fjölmennri verzlunarborg og víða farið; hefir hann þvf ált kost á, að sjá ýmsar hliðar lífsins, og vanist á að gefa gaum að þvf, hvernig á stóð í hvert sinn. Ilanu hafði við fælur Gamaliels numið alla fræði Earíseanna, og var því öðrum færari til að leiða í ljós misskilning Gyðinganna á lögmálinu og spádómunum, og þagga nið- ur mótbárur þeirra móli kenningu hans um, að Jesús væri hinn fyrirheitni Messías. Ilann hafði rómverskan borgarrétt; fyrir því gat hann hvervetna komið djarfleg- ar fram meðal heiðingjanna og ofsóknir Gyðinga þurfti hann heldur eigi að óttast svo mjög, sem aðrir landar hans. [>annig var þeim manni varið, er Guð hafði útvalið lil að boða sitt nafn meðal heiðinna þjóða; svo sem Guð í upphafi hafði gælt hann þeim gáfum, er til þess voru lagaðar, svo hafði hann og með handleiðslu sinni á honum frá barnæsku, búið hann undir hið mikla ætl- unarverk hans; síðan Kristur opinberaðist honum á leiðinni til Damaskus, hafði hugur hans allur snúist að þjónustu liins nýja Drotlins síns og frelsara, og hann hafði varið mörgum árum til að styrkja sig og staðfesta í hinni nýju trú, svo að hinar miklu náttúrugáfur hans voru nú orðnar fullkomnaðar og helgaðar fvrir náðar- gáfur lleilags Anda. Svo sem fyr er getið, hófPáll postuli hina fyrstu kristniboðsferð sína frá Antiokkíu; voru þá í för með honum Barnabas og Markús guðspjallamaður; fóru þeir fyrst til Sýpruseyjar, og er þeir höfðu boðað trú í hin- um helztu borgum eyjarinnar (Salamis og Pafus) og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.