Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 13

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 13
13 sýnt djörfung lil að boða lians nafn; um miðnætli var Páll að biðjast fyrir og lofsyngja Guði, þá kom jarð- skjálfti mikill, og varð hann tilefni til þess. að fanga- vörðurinn tók trú og allir hans menn; en er höfuðs- menn borgarirmar heyrðu, að maður sá, er þeir höfðu látið misþyrma, var rómverskur borgari, urðu þeir ótta- slegnir, fóru vel að honum og báðu hann að fara burlu; fór hann þá um Masedoníu og til Tessaloniku; það var önnur borg í því landi; prédikaði hann þar um pínu Krists og upprisu, og tók mikill fjöldi manna trú; en innan skamms fengu Gyðingar, er þar bjuggu, æst al- þýðuna móti Páli, svo að hann varð að fara þaðan um nólt lil Beróea; sú borg var og i Masedoníu; borgar- menn tóku Páli vel og rannsökuðu sjálflr ritningarnar til að vila, hvort kenningu lians bæri saman við þær; skömmu síðar varð þó Páll að leita þaðan undan ofsókn- um Gyðinga; fór hann þá til Atenuborgar, aðalaðseturs- staðar hinna grísku lista og visinda, og prédikaði þar um apturhvarf og upprisu Krisls frá dauðum, en orðum hans var þar lílill gaumur gefinn; þaðan fór Páll til Kor- inluborgar, hinnar auðugustu og atorkumestu verzlunar- borgar á Grikklandi, því hann vissi vel, að svo sem lærdómur Krists er einn fær um að uppiýsa skilninginn og lypta anda mannsins til Guðs, svo getur hann einn hreinsað hug þeirra, sem önnum kafnir eru í veraldleg- um sýslunum, og búið þá undir hið eilífa líf. í Iíor- intuborg lók Páll til handiðnar sinnar, en kendi þó stöðugt og varð mikið ágegnt; að vísu kærðu Gyðingar hann fyrir landstjóranum fyrir að bann prédikaði ólög- lega guðsdýrkun, en landstjórinn viidi eigi hlýða á mál þeirra, enda var það siður Rómverja um þessar mund- ir að leiða sem optast hjá sér ágreining manna um trú-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.