Ný kristileg smárit


Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 16

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 16
1G síðar ræltist; ferðin gekk seint, en loksins nálgaðist Páll Rómaborg, og er kristnir menn, sem þar bjuggu, vissu það, fóru þeir móti honnm og fögnuðu honum; þá er Páll var kominn til Piómaborgar, var liann afhent- ur þar foringja lífvarðarins; lét hann einn hermann gæta hans; en að öðru Ieyti var honum leyft að boða guðs- ríki, og kendi Páll með allri djörfung um Drottinn Jes- úm; liðu svo 2 ár. Mcðan Páll sat í Ilómaborg, ritaði hann bréf sín til Efesusmanna, Filippímanna, Kólossa- manna (sú borg var i Litlu-Asíu), hið síðara bréf til Tímóteusar og bréfin til Títusar og Filemons. Um æfi Páls eptir þetta vitum vér ekkerl með fullri vlssu; en eptir því sem fornar sagnir segja, þá losnaði liann úr varðhaldinu nokkru seiuna, og fór þá enn eina krislniboðsferð; er þess jafnvel getið, að hann hafi boðað trú á Spáni, eins og ltann hafði í hyggju, er hann skrifaði bréfið til Rómverja; síðar er þó mælt, að hann hafi komið aptur til Rómaborgar og látið þar líf sitt fyrir evangelíum Jesú Krists á ofanverðum dögumlNerós keisara. það sem einkum skín út úr hugarfari Páls postula er sjálfsafneitun, undirgefni undir guðs vilja og fram- kvæmdarsöm mannelska. Öll æfi hans, eptir að hann varð snortinn af Guðs náð og snérist, var helguð Guði. En að helga líf sitt Guði er ekki innifalið í því að draga sig út úr heiminum, heldur í því að eila heillir annara manna, og þetta hafði postulinn sífellt fyrir angum og lét það vera mark og mið allra gjörða sinna. Ilann tók innilegan þált í annara kjörum, og leitaðist einnig við að bæta úr tímanlegri neyð þeirra, sem vér meðal ann- ars sjáum af því, hve annt honum var um að salna gjöfum lianda nauðstöddúm kristnum mönnum í Jerú-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.