Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Page 17

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Page 17
17 salem; eins sjáum vér, að liann var vinveiltur vísinda- legri mentun; en um fram allt lét hann sér umhugað um að efla andlega og eilífa farsæld sálnanna, þvi að hann fann, að sú velvild, sem ekki nær til andlegrar þarfar og frelsis þeirra, nær skamml og dregur ekki lángt á leið. í-allri breytni sinni við aðra, stjórnaðist hann af brennandi laungun eptir að frelsa sólir manna, og þessi mannelska hans náði ekki cinungis til «bræðra hans eplir holdinu», heldur til allra manna, og þvíleit- aðist hann við að vera öllum allt í öllu, og skoðaði alla menn sem bræður og systur í Jesú Kristi og þessa viðleitni sfna kallaði hann ekki velgjörning af sér, heldur skuld, er hann ætti öllum að gjalda. I’essa skuld áleit hann ekki borgaða lil ftills með því, að fá aöra til að taka kristna trú; sú sama mannelska, sem kom honum til að leiða sálirnar úr myrkrinu inn í Ijósið, þrýsti honu.m einnig til að ala önn fyrir kristilegri uppfræð- ingu þeirra og vera jafnan reiðubúinn til að Ieggja lífi-ð i sölurnar fyrir þær. En aðal einkenni Páls andlega lífs var líf hans ( Kristi; hann var réttlætlur og helgað- ur fyrir trúna á Iírist og Iírists andi bjó í honum, svo að hugarfari hans verður ekki lýst nema líf hans r Kristi sé fyllilega lekið lil greina; það gaf öllum gjörð- um hans einkennilegan blæ. Sjálfsafneitun, mannelska og hlýðni hans við Guð, var ólík þessum dyggðum lrjá hinum fornu guðsmönnum Gyðíngaþjóðarinnar og ólík því, sem nokkur heiðingleg dyggð getur komið til leið- ar; en sérhver eiginlegleiki hans var gagntekinn af Krists anda. Þegar hann talarum sjálfsafneitun, mann- elsku og hlýðni við Guð, þá er Iíristur undirrót þess- ara dyggða; «Krists kærleiki þvíngaði hann»; «það., sem hann lifði, lifði hann Krisli* og «líf hans og dauði

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.