Ný kristileg smárit


Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 17

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 17
17 salem; eins sjáum vér, að liann var vinveiltur vísinda- legri mentun; en um fram allt lét hann sér umhugað um að efla andlega og eilífa farsæld sálnanna, þvi að hann fann, að sú velvild, sem ekki nær til andlegrar þarfar og frelsis þeirra, nær skamml og dregur ekki lángt á leið. í-allri breytni sinni við aðra, stjórnaðist hann af brennandi laungun eptir að frelsa sólir manna, og þessi mannelska hans náði ekki cinungis til «bræðra hans eplir holdinu», heldur til allra manna, og þvíleit- aðist hann við að vera öllum allt í öllu, og skoðaði alla menn sem bræður og systur í Jesú Kristi og þessa viðleitni sfna kallaði hann ekki velgjörning af sér, heldur skuld, er hann ætti öllum að gjalda. I’essa skuld áleit hann ekki borgaða lil ftills með því, að fá aöra til að taka kristna trú; sú sama mannelska, sem kom honum til að leiða sálirnar úr myrkrinu inn í Ijósið, þrýsti honu.m einnig til að ala önn fyrir kristilegri uppfræð- ingu þeirra og vera jafnan reiðubúinn til að Ieggja lífi-ð i sölurnar fyrir þær. En aðal einkenni Páls andlega lífs var líf hans ( Kristi; hann var réttlætlur og helgað- ur fyrir trúna á Iírist og Iírists andi bjó í honum, svo að hugarfari hans verður ekki lýst nema líf hans r Kristi sé fyllilega lekið lil greina; það gaf öllum gjörð- um hans einkennilegan blæ. Sjálfsafneitun, mannelska og hlýðni hans við Guð, var ólík þessum dyggðum lrjá hinum fornu guðsmönnum Gyðíngaþjóðarinnar og ólík því, sem nokkur heiðingleg dyggð getur komið til leið- ar; en sérhver eiginlegleiki hans var gagntekinn af Krists anda. Þegar hann talarum sjálfsafneitun, mann- elsku og hlýðni við Guð, þá er Iíristur undirrót þess- ara dyggða; «Krists kærleiki þvíngaði hann»; «það., sem hann lifði, lifði hann Krisli* og «líf hans og dauði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.