Ný kristileg smárit


Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 27

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 27
27 framan af skrifaði upp allar ræður sínar áður en hann flutti þær og vandaði þær sem mest. Nokkru eptir að Krysostomus var orðinn prestur varð sá atburður í Antíokk(u,að hann þurfti á öllu sál- arþreki sínu að halda. Um vorið 387 lagði keisarinn á svo mikia skatta, að alþýða gat ekki risið undirþeim og íEstist hún enn meir af hörku og vægðarleysi toll- heimtumannanna, svo að hún loksins gjörði uppreist, braut líkneskjur keisarans og sonar hans, er stóðu á torginu og saung níðvísur um hann og ætlingja hans; síðan bar múgurinn eld að húsum hinna heldri manua; en hermenn gátu slökkt eldinn, áður en mjög mikið tjón varð að því. Uppreistin varð skjótt bæld niður og allir drepnir, ungir og gamlir, sem eitthvað voru við hana riðnir; en bæjarmenn biðu eptir því litrandi af hræðslu, hvernig Theodosius keisara mundi verða við þelta, því að hann var bráður og uppstökkur maðurog málti ótt- ast fyrir, að hann mundi láta brenna borgina að köld- um kolum. Loksins tókst Flavían biskup ferð á hendur tii Miklagarðs til að sefa reiði keisarans fyrir hönd bæjarmanna, sem hver um annan þveran flúðu burt lir borginni. J»ó héldu flestallir kristnir menn, sem þar voru, kyrru fyrir og söfnuðust saman ( kirkju sinni til að biðja Guð að afstýra hinni yflrvofandi hegningu. þegar Ivrysostomus sá, að hugir manna voru farnir svo að spekjast, að þeir mundu geta tekið einhverjum söns- um, sté hann í stólinn og talaði til þeirra orð huggun- arinnar, en áminti þá jafnfraint um að iðrast ávirðinga sinna og leiddi þeim fyrir sjónir, að Antíokkía hefði unnið til guðlegrar hegningar fyrir hinar mörgu syndir sínar og að þeir þyrftu því að nálgast Drotlinn með iðrandi hjörtum og einlægum betrunaráformum. Hann 2*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.