Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Síða 37

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Síða 37
37 Kristniboð Jóns Vilhjáhns á Suðurhafseyunuin. Jón Vilhjálmur (John Williams) er borinn og barn- fæddur 1796 í litlu þorpi nálægt Lundúnaborg og fékk hann gott og kristilegt uppeldi hjá foreldrum sínum, en þó einkum hjá móður sinni, sem var guðrækin kona og sem á hverju kveldi baðst fyrir með börnum sínum. Hún gróðursetti hjá honum á únga aldri þá kristilegu trú, sem seinna bar svo fagra ávexti. Þegar hann var 14 vetra kom faðir hans honum fyrir til kenslu hjá járnsmiði nokkrum, er hét Tonkin og var móður hans mikil gleði að því, að þessi hjón voru góð og guð- hrædd. Vilhjálmur átti að halda reikníngana á skrif- stofunni; en hann hafði mest gaman af að vera í smiðj- nnni og horfa á smíðarnar og að æfa sig í að smíða, þegar enginn var þar. Hann varð fljótt svo fullnuma í járnsmíði, að hann tók öllum samlærisveinum sínum fram og kom það honum seinna að góðu haldi, þegar hann var orðinn kristniboðari. En meðan á þessu stóð, slokknaði smásaman hjá honum trúarlíf það, sem móðir hans hafði vakið, svo hann gleymdi Guði og matti lítils áminníngar húsbænda sinna og móður sinnar, sem nú daglega beiddi Guð grátandi fyrir honum. Hann lagði nú lag sitt saman við gjálífa kompána og féll allt af dýpra og dýpra, þang- að til Drottinn, sem ætlaði honum að vinna stórvirki, opnaði augu hans og frelsaði hann frá glötuninni. Ein- hvern sunnudag 1814 haföi hann mælt sér mót með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.