Ný kristileg smárit


Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 42

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 42
42 guðsorð á þvf. Þó megum vér ekki ætla, að þessir menn hafl þá verið kristnaðir; heldur hafði Guðs andi vakið hjá þeim trúarlöngun og sjnt þeim viðurstyggð skurðgoðadýrkunarinnar. Pomare konúngur var sá fyrsti, sem var skírður; en það var ekki fyrr en I8Í9, Það sem Vilhjálmur fyrst tók fyrir sig, var að læra málið og hann gjörði það með þvilíku kappi og áhuga, að hann eptir 8 mánuði gat prédikað á því, og er það þó svo þúngt vegna hinna mörgu merkínga orðanna, að binn ötuli krjstniboðari Ellis varð ekki fullnuma í því fyrr en eptir mörg ár. Jafnframt smiðaði Vilhjálm- ur lítið skip eða bát, sem hann gæti sigltá milli næstu eya og í september 1818 lenti hann á eyunni Najatea og hóf þar kristniboðið á Suðurhafseyum. Eyarbúar veittu honum góðar viðtökur; allir voru þeir þá að nafninu til kristnaðir, en trú þeirra var dauð og dáð- laus, svo þeir lifðu enn í heiðínglegum Iöstum, iðju- leysi og saurlifnaði; en á 2 eða 3 árum tóku þeir svo miklum stakkaskiptum, að þeir urðu öðrum til fyrir- myndar i guðrækni og kristilegum dyggðum. Vilhjálm- ur reyndi fyrst til að fá eyarbúa til að ílytja saman á einn stað og hjálpaði hann þeim til að byggja sér snot- ur og rúmgóð hús í stað auðvirðilegra hreisa og moid- arkofa, sem þeir höfðu búið ( og þannig myndaðist þar allmikiil og skipulegur bær. Taumatóa konúngur, sem var skynsamur og hygginn og ágætur maður, slyrkti hann í þessu og öðru. Vilhjálmur talaði opt við hann um hið reglubundna félagslíf á Englandi og hafði það þann árángur, að Taumatóa gaf upp harðstjórn sína og stakk sjálfur upp á frjálsari stjórnarskipun, sem og komst á árið 1820. Skólar voru nú stofnaðir og í þá gengu allir; konúngur og drottníng, prestar, karlar og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.