Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Síða 46

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Síða 46
46 ið ágengl þar í kristniboðinu, því bæði voru allar goða líkneskjur brendar og daginn eptir að Vilhjálmur kom þángað, komu hér um bil tvær þúsundir hvítklæddra manna saman í kirkjunni og vakti það bjá honum undr- un og gleði. Ilann prédikaði þá út af Jóh. 3, 16: <'Svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf sinn eingetinn Sou til þess að hver, sem á hann trúir, ekki glatist, heldur hafi eilíft líf», og hvar sem hann kom, lagði hann fyrst ýmist út af þessum orðum og ýmist út af 1. Tím. 1, 15: «það er sannur lærdómur og í alla staði viðtöku maklegur, að Jesús Kristur er kominn í heiminn til að frelsa synduga menn og er eg hinn helzti þeirra»; því að það fékk ætíð mikið á þá, að Guð af elsku sinni hefði fórnfærl Syni sínum á krossinum og að þessi fórn hefði gjört allar fórnir þeirra óþarfar. Nú ásetti Vil- hjálmur sér að fara til Naratongaeyjar, sem er stærri en allar hinar; en allir löttu hann mjög þeirrar ferðar og sögðu, að eyarskeggjar væri mjög grimmir og illir viðureignar. fá spurðu nokkrir, er þaðan voru og höfðu tekið kristna trú; livort Jesús hefði ekki líka dáið fyrir þá? og buðust til að fylgja Vilhjálmi og líka bauðst Papejha til þess. Fyrst komu þeir við á eyum þar í grennd og gjörðu margir góðan róm að máli þeirra, þótt þeir líka mættu mótstöðu. Á einni eyunni lofuðu menn að taka við keunendum; en jafnskjótt og Papejha og fieiri voru lentir, réðust þeir á þá og voru nærri búnir að kyrkja Papejha, þegar hleypt var úr fall- bissu á skipinu; flúðu þá eyarmenn og kennendurnir komust undan; en er þeir á heimleiðinni komu aptur til eyar þessarar, fengu þeir góðar viðlökur, því meðan þeir voru burtu hafði skæð drepsótt komið þar upp, sem eyarmenn héldu, að væri refsing frá «Guði hinna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.