Ný kristileg smárit


Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 50

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 50
50 liinai' fjölbygðustu eyar í Suðurhöfunum, en mundu hafa gjöreyðst af slyrjöld og ófriði liefði kristindómurinn ekki komiö þangað. I’essar eyar höfðu hvorki skurðgoð, presta né blót, heldur dýrkuðu þeir nálega sérhvert skriðkvikindi. I’ótt þair væru því illa ræmdar á hinum eyunum fyrir guðleysi, eða réttara sagt fyrir skort á skurðgoðum, fékk þó kristin trú hvergi betri viðtökur en þar. það fór þar cins og annarstaðar, að það sem fyrst greiddi götu fyrir kristniboðinu, var fregnin um þá slórkosllegu breytingu, sem komin var á hinar eyarnar. Vilhjálmur kom fyrst lil eyarinnar Savaji, semerstærsta uyan, og íékk bezlu viðtektir hjá fyrirmönnunum, eink- um Malietóa, og tóku þeir fúslega við kennimönnum tians. Aðrar evar óskuðu líka að fá kennendur, en Vil- hjálinur hafði þá ekki til og lofuði þvl að koma aptur næsla ár. I’ar eplir sigldi hann heimleiðis glaöur af þeirri blessun, sein liaföi fytgt ferð lians, og ulstaðar var honum tekið fegins hendi, og þegar liann sagði frá, hve vel sér liefði gengið, lofuðu nienn Droltin. I’egar liann embæltaði í fyrsta sinn eptir heimkomu sfna, sakn- aöi liann eins af sínum kærustu áheyrendum; en það vur gamall og blindur maður, að nafni Me, og þá er liann lieyrði, að hann væri veikur, llýtli liaiiu sér heim til lians. Meðan Me var heiðinn, voru allir á Najalea liræddir við hann; en þegar hann misli bæði augun í seimislu orustuiini, áður eyan kristnaðist, tók hann krislni, og þótt lianii væri blindur, var liann þó betur að sér í heilagri rilningu en íleslir aörir, og hafði sótt skólanu á hverjiim degi kl. G oplast nær ieiddur [lang- að af konungi sjálfum. i’egar nú Vilhjálmur kom inn til hans og sptirði, hveiinig honum liði? mælli hanu: i'Ert þú þama? á eg þá enn eiuu sinni að fá að heyra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.