Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Page 59

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Page 59
59 ilugvekja u m Þjóðhátíð í s I e n (1 i n g a 8 u m a r i ð I 8 7 í. þegac þessi vetur er liöinn til ernla, og sumarið gengur í garð, teljum vér tlu hundraðára aldir, eða þúsund ár, liðin síðan þetta land vort b y g ð i s t. í raun réttri ern hver tímamót þýðingarmikil, því að þau ern áfangastaðir á leiðinni frá vðggunni til graf- arinnar; á þessari leið höfum vér farið eina dagferð í hvert skipli sem sól rennur til viðar, þótt vér sjaldnast gæt- um þess, og hinn ófarni æfivegur vor hefir á sama tíma orðið einni dagleið styltri. Vér hefðtim því fullt tilefni til að standa við í huganum og litast um á hverjum dægramótum, vikumótum og mánaðamótum, og hugleiðn, hvernig vér höfum varið hinum liðna tíma. En vaninn sljóvgar oss, svo að hin smærri og tfðari tímaskipti vekja sjaldnast athygli vora. Og vel væri, ef sjálf ára- m ó t i n gæfu oss ávalt gagnlega og alvarlega hugvekju um hina rétlu notkun tfmans. En hversu sljóvir, hversu athugalausir sem vér ein- alt erum, þá eru þó tímamótin á íhöndfarandi sumri svo mikilfengleg og sjaldgæf, að það er naumast ætlandi, að þau geti liðið yflr nokkurn af íbúum þessa lands, sem komnir eru til vits og ára, án þess að hann, að minsta kosti um stund, vakni af daglegu svefnmóki and- varaleysis og athugaleysis, og gefl nokkurn gaum þessu merkilega tákni tfmans. |>ví aflmikil og vekjandi er sú hugsnn: t ú s u n d á r eru liðin síðan forfeður vor-

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.