Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Síða 60

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Síða 60
stigu hér fæti á land, og festu hér bú; í þ ú s u n d á r heflr Droltins volduga hönd verndað hina fúmennu þjóð, sem þetta land byggir, frá því að línast úr sögu þjóð- anna; þ ú s u n d v e t u r hafa liðið yfir þetta land, síðan það var numið, og margir þeirra katdir og harðir; í þúsund ár hafa íbúar þessa lands átt [ margvis- legri baráltu við óblíðu náltúrnnnar, og margar hörm- ungar hafa yfir þá liðið, en fyrir Drotlins náð hefir þó landið aldrei eyðst, heldur rétt við á ný eptir hverja plágu; í þ ú s u n d á r hefur þetta kalda og hrjóslruga land vort alið börn sín, að vísu eigi við auölegð og alls- nægtir, eigi við hóglífi og munað, en opt við skorin skamt, þó svo nægjanlega, að þau fyrir þá sök eigi hafa þurft að lenda í anðlegum eða líkamlegum vanþrifum; — að vér í framkvæmdum, framtakssemi og mörgum verklegum efnum, erlil menningar horfa, enn þá stönd- um svo mjög á baki annara þjóða, getum vér engan- vegin eingöngu kent því, að fósturmóðir vor hafi verið og sé svo fáskrúðug, hafi veitt oss svo fátæklegt upp- eldi, og látið oss jafnan búa við þröngau kosl. Til lít- illa framfara vorra í margri þjóðmenningu liggja önnur rök; ( þúsund ár hefir hið volduga haf laugað sterndur eylands vors, opt valdað oss tjóni, en einnig opt fært oss ríkulega blessun úr slnu auðuga forðabúri; í þúsund ár hafa hin tignarlegu svipmiklu fjöll prýtt aðsetur vort, og bent hugsjón vorri til hæðanna; í þúsund ár hefir Drottinn látið oss auðnast að varðveita hér þjóðerni vort, og hið fagra mál, sem forfeður vorir töluðu, lifir enn á tungu vorri; þeir komu hingað með heiðin átrúnað, og margir þeirra festu sér bústaði eptir bendingum, sem þeir eignnðu hin- um dauðu skurðgoðum sínum; en Ijósið rann upp, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.