Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Side 61

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Side 61
61 skein fram úr myrkrunum fáum mansöldrum eplir komu þeirra hingað, þegar kristin trú á sigurferð sinni mn heiminn einnig ruddi sér hér til rúms, og festi smáin- satnan rætur í hjörtum forfeðra vorra. Hinn heiðni bólstaður ættfeðranna varð þannig fyrir Guðs náð kristið land, og þjóðin fékk þekkingu á skapara síriúm og Drottni; og vér höfum eigi heldur farið varhluta af þeirri miklu hlessun, sem hreinsun trúarbragðanna við siðabót Lúthers heílr haft í för með sér í mörgum kristnum löndum. Alls þessa hljótum vér að minnast, þegar vér á komandi sumri höldum þjóðhátíð vora til m i n n í n g a r u m þ ú s u n d á r a b y g g í n g u 1 a n d s i n s. Hvert skyldum vér við slikt tækifæri snúa huga vorum, ef eigi til föðursins á himnum, sem stjórn- ar högum vorum, og hefir allt vort ráð í hendi sér? til hans, sem stýrir árum og öldum, og heflr kjör þjóð- anna á valdi sér? Og lil þess að örfa menn til þessa, svo að engum þurfi að gleymast það, og lil að gefa slíkum tilfinníngum og hugsunum meiri festu, samheldi og fjör, hefir konungur vor, samkvæmt óskum, erkomu fram af hendi landsmanna sjálfra, fyrirskipað sérstaka hátíðlega guðsþjónustugjörð yíir allt landið, og biskup vor heflr í því skyni valið og fyrirskipað fagran ræðu- texla, sem á einkar vel við slíka guðsþjónustu, og gjört aðrar ráðstafanir, lútandi að sem beztri einíngu í þessu efni um allt landið. Kostum þá, landar góðir, hver í sinn stað, rækilega kapps um, að þessi sjaldgæfa og merkilega minningarhátíð verði sem áhrifamest, minni- stæðust sjálfum oss og niðjum vorum, og í öllu sem fegurst og veglegast haldin; samkomur vorar í Drottins vígða húsi í þessu lilefni skulum vér láta oss ant um,

x

Ný kristileg smárit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.