Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 61

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 61
61 skein fram úr myrkrunum fáum mansöldrum eplir komu þeirra hingað, þegar kristin trú á sigurferð sinni mn heiminn einnig ruddi sér hér til rúms, og festi smáin- satnan rætur í hjörtum forfeðra vorra. Hinn heiðni bólstaður ættfeðranna varð þannig fyrir Guðs náð kristið land, og þjóðin fékk þekkingu á skapara síriúm og Drottni; og vér höfum eigi heldur farið varhluta af þeirri miklu hlessun, sem hreinsun trúarbragðanna við siðabót Lúthers heílr haft í för með sér í mörgum kristnum löndum. Alls þessa hljótum vér að minnast, þegar vér á komandi sumri höldum þjóðhátíð vora til m i n n í n g a r u m þ ú s u n d á r a b y g g í n g u 1 a n d s i n s. Hvert skyldum vér við slikt tækifæri snúa huga vorum, ef eigi til föðursins á himnum, sem stjórn- ar högum vorum, og hefir allt vort ráð í hendi sér? til hans, sem stýrir árum og öldum, og heflr kjör þjóð- anna á valdi sér? Og lil þess að örfa menn til þessa, svo að engum þurfi að gleymast það, og lil að gefa slíkum tilfinníngum og hugsunum meiri festu, samheldi og fjör, hefir konungur vor, samkvæmt óskum, erkomu fram af hendi landsmanna sjálfra, fyrirskipað sérstaka hátíðlega guðsþjónustugjörð yíir allt landið, og biskup vor heflr í því skyni valið og fyrirskipað fagran ræðu- texla, sem á einkar vel við slíka guðsþjónustu, og gjört aðrar ráðstafanir, lútandi að sem beztri einíngu í þessu efni um allt landið. Kostum þá, landar góðir, hver í sinn stað, rækilega kapps um, að þessi sjaldgæfa og merkilega minningarhátíð verði sem áhrifamest, minni- stæðust sjálfum oss og niðjum vorum, og í öllu sem fegurst og veglegast haldin; samkomur vorar í Drottins vígða húsi í þessu lilefni skulum vér láta oss ant um,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.