Ný kristileg smárit


Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 65

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 65
65 bverfula til Guðs, þá getur hanu gripið hina ósýnilegu forsjónarhönd, og haldið sér fast við hana, svo hann villist ekki út í efasemdanna myrknr. Að vísu sjáum vér allt eins og í þoku og ráðgátu og getum ekki skilið til fulls lcyndarráð hins eilífa né stjórn hans á heiminum, af því að vér erum skamm- sýnar og endanlegar verur; en þó getum vér einalt eins og þreifað á handleiðslu hans, hvort heldur vér virðum fyrir oss sögu heilla þjóða eða vorn eigin lífs- feril. Er ekki Guðs forsjón áþreifanleg í sögu Gyðinga- þjóðarinnar fyrr og síðar? Er hún ekki líka áþreifan- leg i sögu kristilegrar kirkju, sem af litlum upptökum heflr um hinar liðnu aldir útbreiðst um heiminn, og er ætlað að útbreiðast, ekki með sverðseggjum, heldur með guðsorði, sem er beittara hverju tvíeggjuðu sverði? Frá því, er þrjár þúsundir Gyðinga skipuðust við ræðu Péturs postula og létu skýrast, frá því er Páll postuli stofnaði söfnuði af kristnuðum heiðingjum ( 2 heims- álfum, hefir náðarboðskapurinn runnið silt sigursæla skeið eins og sólin frá austri til veslurs; og eins og sólin sendir meiri liita og meira lífs afl niður á jörðina eptir því sem hún stígur hærra á lopt, þannig hlaut einnig ljós kristilegrar trúar alltaf meir og meir að gagntaka þjóðirnar með hinu mentandi og betrandi lífs- afli sínu, bæta siðferðið, af nema mannblót, þrældóm og mansal, útvega hinum guðlegu sannindum gildi í veraldlegum lögum þjóðanna, hjálpa til þess, að íþróttir og vísindi blómgnðust og margvislegar mannelsku stofn- anir kæmust á fót, til þess að líkna nauðstöddum og sjúkum, og veita munaðarlausum börnum kristilegt upp- eldi. Öllu þessu heflr kristindómurinn komið til leiðar og er það ekki bersýnilegur vottur um Guðs föðurlegu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.