Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Síða 68

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Síða 68
68 anleg forlög, þá máttum ver cptir á mcð blygðun játa, að Guðs gæzkuríka speki ætlaði með þessum krossburði að mýkja harðúð og þrjózku hjarta vors, til þess að gjöra oss hæfilega fyrir ástgjafir sínar og velgjörninga. Ef menn grandgæfiiega og alvarlega ryfjuðu upp með sér umliðna æfi sína, þá mundu flestir, að minsta kosti þeir, sem komnir eru til fullorðins ára, hljóta að kannast við, að þessu er þannig varið og gjöra þessa eða svipaða játningu: »I>ví eldri sem eg verð, því bctur sé eg og finn til þess, að eilíf miskunsemi Guðs hefir ráðið lífs- kjörum mínum. Um eitt leyti æfi minnar ráfaði eg í myrkri vantrúar og efasemda, og hugsaði lítið um hann, sem nú er huggun og athvarf hjarta mins; eg ráfaði í myrkri veraldlegs og holdlegs hugarfars og misti sjónar á því ljósi guðlegra sanninda, sem ástríkir for- eldrar höfðu kveikt í sálu minni; en Drottinn fylgdi mér þó og gætti mín á mínurn dymmu villustigum; hann lét þá óblessun, sem leiddi af syndum mínum, verða til að vekja mig og leiða mig aptur til sín og það, sem mér þókti vera ógæfa lét föðurgæzka hans verða mér til hamingju og blessunar. Hann lét ætíð sorg eða al- varlegar bendingar vitja mín á réttum tíma lil að af- stýra því, að eg gleymdi sér, eða til að uppræta ein- hverja syndsamlega girnd úr hjarta mínu, sem eg hafði enn ekki alveg yfirbugaðn. Sérhver maður er nokkurs- konar smáheimur, eða lítið sýnishorn af beiminum, og fyrst eg nú sé, hvernig Drottins eilífa miskunsemi á svo dásamlegan hátt elur önn fyrir mér, og með náð og speki stjórnar öllum lífskjörum mínum og blandar blíðu og stríðu saman, eins og hann sér hentugast fyrir sálu- hjálp mína, hvernig getur þá hjá því farið, að eg sé
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.