Ný kristileg smárit


Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 75

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 75
75 tjölduðu hana innan nóttina áður með rekkjuvoðum; borð var haft fyrir altari og á það breiddur hvítur dúk- ur og kveikt á tveimur kertumv t?etta var oll sú við- höfn, sem höfð var á þessum ofsóknartíma; en Gnð fer ekki eptir því, heldur lítun á hjartalagið. Á jóla- nóttina fór hverí mannsbann úr þorpinu hljóðlega, til hlöðunnar og gjörðii þar bæn sína til Ðrottips. f’á var það álitið hið mesta ódæði að koma þannig saroan U1 bænagjörðar og var dauðasök ef þaði komst u.pp. 1*011» gjörði trú þeirra enn fjörugri og innilegri líkt og í hinni fyrstu kristni. Hinn frakkneski sögnritari b.ætir þessu við: »Æ! hví deyfir roeðlætið guðræknina?: og hvar flnnst nú þessi innilega og brennandi andakt? Nú er það ekki bundið hættu að göfga Frelsarana, og þó gjöra menn það með meira kaldsinni. Kirkjur vorar eru aptur opnaðar; eg sé, að ölturin eru prýdd með blómum og glóandi af gulli og að þar er allt fullt af ijósum, skrauti og viðhöfn; en eg finn hvergi þá brenn- andi trú, sem gjörði þessar tíðir, er haldnar voru heimugiega og með lífshættu í hreisum fátæklinganna, eða úti í skógunum, svo fagrar og áhrifamiklar«. Bændurnir snéru aptur heim til sín fyrir dögun og héldu, að enginn hefði komist að þessari guðsþjón- ustugjörð; en einhver njósnarmaður hafði fengið að vila, að presturinn héldi til þar í sókninni, og sagt yflrvaldinu frá því, sem lét vandlega leita að honum á hverjum bæ; en bóndanum tókst þó að feia hann, svo hann fanst ekkí. Nokkra daga varð að loka hann inni í bakaraofni, en á nóttunni fór hann í kotin þar í grend og reyndu bændurnir til á allar lundir að sýna honum elsku sína og virðingu, sem hann gat ekki launað með öðru en því að biðjast fyrir með þeim.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.