Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Side 76

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Side 76
76 í þessu þorpi dvaldi presturinn nokkra stund. Á- standið á Frakklandi fór nú að skána og þjóðstjórnin, sem loksins var liúin að svala drápgirni sinni, leyfði Frökkum aptur að dýrka Guð feðra sinna. Sóknar- menn Landaus, sem höfðu frétt, að lionum hefði verið bjargað af fiskimanni frá Loire fljótinu, komu nú til hans hópum saman og beiddu hann að vitja aptur safnaðar síns, sem hann og gjörði. En þegar hann fór af stað, reisti hann upp krossmark hjá hreisi því, sem hann hafði dvalið í, féll þar á kné ásamt öllum þeim, er honum fylgdu, og bað Guð heitt og innilega að blessa þau hin guðræknu hjón og börn þeirra, sem höfðu frelsað hann, og svo opt stofnað lífi sínu í hættu til að líkna og liðsinna bágstöddum.

x

Ný kristileg smárit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.