Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 81

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Blaðsíða 81
81 framfara 9. sunnudag eplir Trínitatis, sem er 2. dagur næstkomandi ágústmánaðar, í öllum aðalkirkjum lands- ins, en á útkirkjum næsta sunnudag, eða næstu sunnu- daga á eplir, þar sem því ekki verður viðkomið að messa á íleiri kirkjum en einni áminstan dag. Enn- fremur hefir hann fyrir ræðuteksta ákveðið Dav. sálm. 90, 1.—4. og 12.—17. v. og lagt svo fyrir, að prestar gjöri sér allt far um, að gjöra guðsþjónustugjörð þessa svo hátíðlega, sem unt er, og í því skyni láti hringja eina klukkuslund á hverri kirkju kvöldinu fyrir. Áminstur ræðuteksti hljóðar þannig: ■iDroltinn, þú varst vort athvarf frá kyni til kyns. Áður en fjöllin fæddust og þú tilbjóst jörðina og heim- inn, já, frá eilífð til eilífðar ertu Guð. ^ú gjörir mann- inn að dupti og segir: Ifomið aptur, þér mannanna börnl því þúsund ár eru fyrir þínum augum sem dag- urinn ( gær, þá hann er liðiun, og eins og næturvaka. Kenn oss svo að telja vora daga, að vér verðum for- sjálir. Snú þér til vor Drottinn. Aumkastu yflr þína þjóna. Metta oss skjótt með þinni miskun, svo mun- um vér fagna og gleðja oss alla daga vors lífs. Gleð oss nú eins marga daga og þú hefir oss beygt, eins mörg ár og vér höfum séð ógæfuna. Lát þína þjóna sjá þitt verk, og þeirra börn þína dýrð. Drottins, vors Guðs, góðgirni veri yfir oss og staðfesti verk vorra handa, já, lát þér þóknast að staðfesta verkin vorra handa.o Á synodus 1 8 7 3 var meðal annars rætt um uppástungu frá fundi þeim, er haldinn var að þingvöll- um 26.—30. Júní s. á., um að stofna nú í ár íslenzkt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.