Óðinn - 01.01.1934, Blaðsíða 38

Óðinn - 01.01.1934, Blaðsíða 38
38 ÓÐINN Vjer sjáum. Andante. Tileinkað konu minni. Björn Jakobsson, 1931. að Stóra-Kroppi 14. maí 1900 og andaðist þar 29. nóvember 1932. Foreldrar hennar eru Kristleifur Þorsteinsson bóndi á Stóra-Kroppi, hinn alkunni fræðimaður og rithöfundur, og Snjáfríður Pjetursdóttir frá Grund í Skorardal, systir Bjarna heitins hrepp- stjóra á Grund og þeirra systkina. Var Guðný því komin af tveim alkunnum og stórmerkum ættum í Borgarfirði: Húsafellsætt (Kristleifur) og Grundarætt. Eru rik einkenni á þeim ættum gervileikur, friðleikur og mannkostir. Þessa ætt- arkosti átti frú Guðný í rikum mæli og fögru samræmi. Hún var vel að sjer ger um alt. Hún var friðleikskona hin mesta og svo góð kona

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.