Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Side 13

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Side 13
149 munu geta talizt með eldri kvæðum). Með þessum hætti orti Andres Magnússon um Jón biskup Arason, 27. erindi (Bisk. 2, 478). Áttmœlt (10) er í rauninni enginn sérstakur hátt- ur, þótt Snorri kalli svo ; ekki fremur en hjástælt og aðrir hættir, þeir er greinast að eins með máls- greinum, en eigi með samstöfum og hljóðsetn- ingu. þessi háttur er á einni vísu i Egils sögu (cap. 67): „Höggvum hjaltvönd skygðan“. 1 hátta- lykli Lopts er „áttmælt“ ekki annað en runhendur illa kveðnar. Dunhendu (24) bregður allopt fyrir á stangli og innan um það sem ætti að vera reglulega dróttkvætt, eins og auðsjáanlegt er af vísunum sjálfum, sem sumar eru rétt dróttkvæðar í 1. og 2. vísu-orði, sumar í 3. og 4., o. s. fr.: Egill: þýborna kveðr þorna þornreið atti horna. Egils s. cap 57. Erfingi réð arfi arfljúgr fyr mér svarfa. cap. 57. mik hefir sonr of svikit svik tel ek í því kvikvan. cap. 83. Einarr skála- glam: Hugstóran bið ek heyra heyr jarl kvásis dreyra. SE52. AM 1,244. þýtr Oðreris alda aldr hafs við fles galdra. SE 52. Am. 1, 248. hans mæti kná ek hljóta hljótYggs mjaðarnjóta. SE84. AM 1,406. Úlýr Ugga- son: ríðr at vilgi víðu víðfrægr en mér líða. SE 50. AM 1, 234. Björn Breið- vík. k.\ Sá ek hvar rann í runni runnr at Fenris brunni. Eyrb. c. 40.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.