Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Qupperneq 16

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1882, Qupperneq 16
verða iðurmælt eða klifað—um það verður ekkert full- yrt af tveim visu-orðum einum—: Eitt er sverð þat er sverða sverðauðgan mik gerði... en síðan verður vísan dunhend, og á endanum skot- hend; ogeigi er nefnt „sverð“ í hverju visu-orði, nema vér köllum „vísu-orð“ þær tvær línur sem samtengdar eru með stuðlum og höfuðstaf, og það er rétt i raun og veru; en að Hallfreðr eigi hafi skilið annað við „vísu-orð“ en Snorri („i hverjum íjórðungi eru tvö visu- orð“), það sést á því, að hann nefnir „sverð“ — eða ætlar að nefna það — i hverri línu, en gafst þó einu sinni upp. Fleiri dæmi en þessi mætti finna upp á það, að slíkir hættir koma fyrir sem óreglur; margt mætti og það finna, er Snorri framsetur sem „hætti“ í fornum kveðskap, hingað og þangað sem óreglur eða hátta- föll, t. a m. tilsagt, stælt, veggjat, detthent o. s. frv. Allt þetta kallar Snorri „leyfi“ og fer um það ýmsum orðum. Eptir vorum hugsunarhætti má nefna þessar óreglur þannig: 1. of fáar samstöfur. 2. of margar samstöfur. 3. hendingalaust þar sem hendingar eiga að vera (háttlaust). 4. hendingar þar sem hendingar eiga eigi að vera. 5. rétthent þar sem skothent á að vera. 6. skothent þar sem rétthent á að vera. 7. of margir stuðlar. 8. of fáir stuðlar. 9. rangt settir stuðlar. 10. þvinguð og röng áherzla eða hljóðfall. Við þetta má bera saman Háttatal (S. E. 123—124. AM. 1, 608—612) og ýmislegt í málskrúðsfræði Olafs hvítaskálds, þar sem mörgum óreglum eru gefin nöfn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.